Sáttmáli um upprunamerkingar matvæla

Samtök
atvinnulífsins, Bændasamtökin og Neytendasamtökin hafa gert með sér
sáttmála um átaksverkefni til að bæta upprunamerkingar matvæla sem
standa mun út árið 2014. Tilefni þess að ráðist er í þetta verkefni eru
tilvik sem upp komu upp á s.l. ári þar sem innlendir framleiðendur á
kjúklingakjöti, svínakjöti og mjólkurvörum urðu uppvísir að því að hafa
flutt inn þessar vörur, en selt þær til neytenda sem íslenskar.
SVÞ mun eiga fulltrúa sinn í verkefnisstjórninni, en það er Lárus M. K. Ólafsson, lögmaður samtakanna.
Lesa meira...