Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Gengistrygging fjármögnunarsamninga ólögleg

hstirttur_slands_hs.jpgHćstiréttur kvađ í gćr upp stefnumarkandi úrskurđ um gengistryggingu fjármögnunarsamninga. Samkvćmt úrskurđi Hćstaréttar eru fjármögnunarleigusamningar í raun og veru lán og ţví vćri gengistrygging slíkra gerninga ólögleg.

Ljóst er ađ ţessi niđurstađa mun leysa úr mikilli óvissu fyrir mjög marga atvinnurekendur sem hafa verđiđ í óvissu međ réttarstöđu sína ađ ţessu leyti allt frá hruni. Fjölmargir félagsmenn SVŢ hafa beđiđ eftir niđurstöđu í ţessu máli í ofvćni, ekki síst ţeir félagsmenn samtakanna sem eru innan Landssambands vörubifreiđaeigenda, en mjög margir í slíkum atvinnurekstri höfđu tekiđ lán sambćrilegt ţví sem var til úrlausnar í ţessu máli.

Lesa meira...


Ísland - Allt áriđ
sland_-_allt_ri_-_undirskrift_10.10.2011_vefur.jpgŢann 10. október sl. var skrifađ undir samstarfsverkefniđ Ísland - Allt áriđ viđ hátíđlega athöfn í Hörpunni.  Samhliđa undirskrift var verkefninu formlega ýtt úr vör og ţá kynnti Katrín Júlíusdóttir iđnađarráđherra haustátak verkefnisins sem mun standa fram ađ áramótum. Í ţessum fyrsta fasa verkefnisins eru landsmenn hvattir til ađ bjóđa ferđamönnum heim og nú ţegar hefur fjöldi heimbođa veriđ birtur á vef átaksins  www.inspiredbyiceland.com .

Umfjöllun í erlendum fjölmiđlum  hefur veriđ umfangsmikil og jákvćđ en í ţessum fyrsta fasa verkefnisins, október og nóvember, eru birtar auglýsingar hér heima, í Amsterdam, London, París og Seattle.  Verkefniđ mun standa yfir nćstu ţrjú árin og á ţeim tíma er ćtlunin ađ fjölda erlendum ferđamennum utan háannar um 12% á ári og ţá ađ auka verslun erlendra ferđamanna ţannig ađ endurgreiđsla af vsk til ferđamanna utan háannar fari úr 560 milljónum í 800 milljónir á tímabilinu.  

Lesa meira...


Greining á íslenskum lyfjamarkađi
lyf_ii.jpgUndanfarna mánuđi hefur fariđ fram vinna viđ greiningu á íslenskum lyfjamarkađi og starfsumhverfi lyfjamála almennt. Um er ađ rćđa samstarfsverkefni SVŢ, Frumtaka og Félags atvinnurekenda.

Markmiđ ţessarar greiningarvinnu var ađ daga saman á einn stađ ţađ sem allir hagsmunaađilar, bćđi í einka- og opinbera geiranum vilja breyta og/eđa halda óbreyttu í lyfjaumhverfi hér á landi. Ţarna hafa öll sjónarmiđ veriđ tekin saman og sett fram međ eins greinagóđum hćtti og unnt er. Eins og ljóst má vera koma í ţessu skjali fram sjónarmiđ sem jafnvel ganga ţvert á hagsmuni annarra enda lá ţađ fyrir ţegar ráđist var í ţessa vinnu ađ svo myndi verđa.

Lesa meira...


Aukin velta í verslunum í september

prosentutakn.jpgÍ fréttatilkynningu Rannsóknaseturs verslunarinnar um mćlingar í septembermánuđi kemur fram ađ velta í dagvöruverslun jókst um 3,2% á föstu verđlagi í september miđađ viđ sama mánuđ í fyrra og um 8,6% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum jókst velta dagvöruverslana í september um 1,6% frá sama mánuđi í fyrra. Verđ á dagvöru hefur hćkkađ um 5,3% á síđastliđnum 12 mánuđum.

Sala áfengis jókst um 6,7% í september miđađ viđ sama mánuđ í fyrra á föstu verđlagi og um 10,1% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum nam samdráttur í veltu áfengis í september 0,3% frá sama mánuđi í fyrra.  Verđ á áfengi var 3,2%3,1% hćrra í september síđastliđnum en í sama mánuđi í fyrra.

Fréttatilkynning frá RSV.

Lesa meira...1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]