Starfsmenntaverðlaunin 2009

Óskað
er eftir tilnefningum þessa dagana til Starfsmenntaverðlaunanna 2009.
Starfsmenntaverðlaunin eru veitt þeim aðilum sem vinna framúrskarandi
starf í fræðslumálum og starfsmenntun. Verðlaunin eru veitt í flokki:
fyrirtækja, skóla og fræðsluaðila og í opnum flokki, þar sem
félagasamtök og einstaklingar geta tekið þátt.
Tilnefningar skal senda á sérstökum eyðublöðum sem eru á slóðinni:
www.starfsmenntarad.is og er frestur til að skila þeim til og með 3. nóvember næstkomandi.
Auglýsingin á pdf sniði.
Lesa meira...