Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Rannsóknarsetur verslunarinnar – mikilvćg starfsemi
logo_rsv_m_hb.jpgRannsóknarsetur verslunarinnar hefur nú starfađ í rúmlega ţrjú ár en rekstri setursins var hleypt af stokkunum haustiđ 2006. Starfsemin var í upphafi hugsuđ sem tilraunaverkefni sem yrđi síđan endurskođuđ í ljósi reynslunnar. Óhćtt er ađ fullyrđa ađ reynslan af starfsemi setursins hafi veriđ góđ og mikilvćgt fyrir verslunina í landinu ađ áframhald verđi á starfseminni.
 Virkjum karla og konur 10. febrúar 2010 - fjölbreytni í forystu
sa_logo.gifMiđvikudaginn 10. febrúar 2010 efna Samtök atvinnulífsins, Félag kvenna í atvinnurekstri, Viđskiptaráđ Íslands, Leiđtoga-Auđur, iđnađarráđuneytiđ, efnahags- og viđskiptaráđuneyti og Creditinfo til tímamótafundar á Hótel Nordica. Ţar verđur m.a. greint frá ţví hvađa leiđir viđskiptalífiđ hyggst fara til ađ fjölga konum í stjórnum fyrirtćkja auk ţess sem nýjar tölur Creditinfo um kynjahlutföll í atvinnulífinu verđa birtar.

Skráning og morgunverđur frá kl.8:00 en formleg dagskrá hefst stundvíslega kl. 8:15 og verđur lokiđ ekki síđar en kl. 10:00. Nánari upplýsingar á vef Samtaka atvinnulífsins: www.sa.is

Lesa meira...


Brestir í innviđum ríkisins - smáríki, stjórnun ţeirra og veikleikar
merki_sv_fyrir_augl.gifEins og félagsmenn SVŢ ţekkja vel ţá er eitt meginhlutverk SVŢ ađ verja hagsmuni verslunar og ţjónustu í landinu. Slíkt hlutverk verđur ekki rćkt nema međ nánum samskiptum viđ hiđ opinbera. Ákvarđanir ríkisins eru ţó oft markađar veikum forsendum og ţví er hlutverk SVŢ – sem og annarra hagsmunasamtaka – afar mikilvćgt. 

Brotalamir opinbers eftirlits hafa komiđ í ljós bćđi hér heima sem og erlendis á undanförnum misserum. Skýringar eru margar en ekki eru allir sammála um hver meginorsökin er. Vanhćfni er ţó vafalaust hluti vandans. 

Lögfrćđingur Samtaka verslunar og ţjónustu, Ólafur Reynir Guđmundsson, mun ţann 16. og 17. mars halda námskeiđ hjá Endurmenntun Háskóla Íslands um „Bresti í innviđum ríkisins“. Titill námskeiđsins vísar til enska hugtaksins „government failure“ sem snýr ađ ţví ţegar ríkiđ nćr ekki markmiđum sínum og hefur jafnframt neikvćđ áhrif međ athöfnum sínum eđa athafnaleysi.

Lesa meira...


Rekstrarráđgjöf og markţjálfun
org1.pngSVŢ vekur athygli á ţví ađ félagsmönnum gefst enn kostur á rekstrarráđgjöf frá ráđgjafa SVŢ. Umrćdd ráđgjöf hefur mćlst mjög vel fyrir og styđur stjórnendur fyrirtćkja á erfiđum tímum. Fullum trúnađi er heitiđ um allt sem rćtt er.

Ţá vill SVŢ benda á ađ félagsmönnum gefst ennfremur kostur á svokallađri markţjálfun (E. Coaching) hjá ráđgjafa SVŢ. Um er ađ rćđa stefnumarkandi ráđgjöf til stjórnenda sem nýtist ţeim best sem hvorki hafa náđ ađ setja sér skýr markmiđ né ákveđiđ hvađ hafi forgang í lífi ţeirra. Markţjálfun er nú ađ verđa lykilţáttur í ţjálfun stjórenda um heim allan og flest vandađri ráđgjafarfyrirtćki bjóđa nú upp á vörur á ţessu sviđi.  

Lesa meira...


1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]