Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Launabreytingar 1. nóvember 2009
sa_logo.gifKjarasamningar á almennum vinnumarkađi halda gildi sínu til nóvemberloka 2010. Ţađ ţýđir ađ umsamdar launabreytingar koma til framkvćmda frá 1. nóvember 2009 og 1. júní 2010. Í nóvember er annars vegar um ađ rćđa 3,5% launaţróunartryggingu og hins vegar sérstaka hćkkun lágmarkstaxta kjarasamninga. Ţann 1. júní 2010 hćkka laun um 2,5% en ţá kemur einnig til sérstök hćkkun lágmarkstaxta. Nánari upplýsingar er ađ finna á vef SA, www.sa.is
Desemberuppbót
Desemberuppbót skv. kjarasamningi viđ VR og LÍV fyrir áriđ 2009 er kr. 51.800,- og greiđist eigi síđar en 15. desember.
Desemberuppbót skv. kjarasammningi viđ RSÍ fyrir áriđ 2009 er kr. 45.600, - og greiđist eigi síđar en 15. desember.

Lesa meira...


Öryggisnámskeiđ í ađdraganda jóla
thjofur.jpgSVŢ-Samtök verslunar og ţjónustu standa fyrir öryggisnámskeiđi í samvinnu viđ VSI – öryggishönnun & ráđgjöf fimmtudaginn 3. desember nk. kl. 8:30-10:00.

Öryggisnámskeiđiđ er ćtlađ starfsmönnum í verslunum og fjallar um búđarţjófnađ; eđli, umfang, forvarnir og viđbrögđ, einnig er fariđ yfir innbrotahćttur, eđli innbrota á Íslandi og forvarnir ţeirra. Ađ lokum eru kenndar forvarnir vegna vopnađra rána og viđbrögđ starfsfólks viđ slíkum atvikum.

Lesa meira...


Ekki flćkja skattkerfiđ

skjaldarmerki.jpgAf ţeim mörgu skattkerfisbreytingum sem nú standa fyrir dyrum eru áform um nýtt skattţrep í virđisaukasatti sínu verst fyrir verslunina í landinu. Samtök verlsunar og ţjónustu leggjast eindregiđ gegn ţessum breytingum enda eru ţćr bćđi til ţess fallnar ađ flćkja skattkerfiđ og ađ mismuna einstökum tegundum matvćla í skattkerfinu.

Svo sem kunnugt er gerir frumvarp stjórnvalda til laga um ráđstafanir í ríkisfjármálum, ma. ráđ fyrir ađ 14% virđisaukaskattur verđi lagđur á matvörur á borđ viđ kex, súkkulađi og drykkjarvörur. Ţá verđi ţjónusta veitingahúsanna međ 14% virđisaukaskatti.

Lesa meira...


Óbreytt jólaverslun - Spá Rannsóknaseturs verslunarinnar viđ Háskólans á Bifröst
jolaverslun_2009_-_forsa.jpg Rannsóknasetur verslunarinnar hefur birt árlega spá sína um jólaverslun ársins. Er ţví spáđ ađ jólaverslunin verđi óbreytt frá síđasta ári ađ magni til. Vegna verđhćkkana verđi veltan ţó 8%  meiri í krónum taliđ en í fyrra. Í fyrra minnkađi jólaverslunin um 18,3% frá árinu áđur á föstu verđlagi.

Ţađ var verulegur samdráttur ţví árlegur vöxtur jólaverslunarinnar hafđi veriđ  ađ međaltali 7,3% í fjögur ár ţar á undan. Ţetta kemur fram í árlegri spá Rannsóknaseturs verslunarinnar viđ Háskólanum á Bifröst um jólaverslunina.
Lesa meira...1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]