Fræðsludagskrá vetrarins hjá SVÞ
Viltu
ná meiri árangri í starfi? Viltu bæta sjálfan þig og starfsfólk þitt í
sölu, þjónustu og samskiptum við viðskiptavininn? Viltu njóta þess að
vera í vinnunni og vera í góðum samskiptum við samstarfsfólkið? Viltu
skapa framkvæmdamenningu innan fyrirtækis þíns? Ef svo er, bíddu þá ekki
eftir tækifærinu heldur sæktu það sjálfur og nýttu þér námskeiðin sem
við bjóðum upp á í vetur.
Skráning á námskeiðin fer fram á svth@svth.is eða á skrifstofu SVÞ í síma 511 3000