Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Munu lyf lćkka 1. október?
pillur1.jpgHeilbrigđisráđherra hefur allt frá ţví ađ hann tók viđ embćtti lagt áherslu á ađ lćkka útgjöld til  lyfjamála enda eru lyf talsverđur hluti af útgjöldum hins opinbera til heilbrigđismála.  Á ráđherra heiđur skilinn fyrir ađ hafa lagt áherslu á ţennan málaflokk, en ekki má draga úr mikilvćgi ţess ađ huga ađ hagrćđingu í heilbrigđiskerfinu, ţar sem stór hluti af útgjöldum hins opinbera fer til málaflokksins. Ađ ţví er lyfin varđar er ţó mikilvćgt ađ benda á ţá stađreynd ađ útgjöld til lyfjamála á verđlagi ársins 2007 hafa nćr stađiđ í stađ í krónutölu frá árinu 1998.
Lesa meira...

 


Ákvćđi um hámarksmagn koffíns í drykkjarvörum feld úr reglugerđ
super_mario_energy_drink.jpgÍ reglugerđ um bragđefni í matvćlum nr. 587/1993 hefur um langa hríđ veriđ ákvćđi sem mćlir fyrir um ađ íblöndun koffíns sé eingöngu heimil í drykkjavörur og ađ heildarmagniđ megi ekki fara umfram 150 mg/l. Hagsmunaađilar hafa lengi barist fyrir ţví ađ umrćtt hámark verđi felt úr reglugerđinni. Nú hefur sú hagsmunagćsla boriđ árangur og frá síđast liđnum föstudegi var hámarkskrafan felld úr reglugerđinni.  Opnar ţetta möguleika í framleiđslu og innflutningi á koffínríkra orkudrykkja.  Reglugerđarbreytinguna má finna á slóđinni www.stjornarrad.is
Lesa meira...
 
 

Nýsköpun og sóknarfćri í ţjónustu og verslun
bifrost_logo.gifHáskólinn á Bifröst og Rannsóknarsetur verslunarinnar á Bifröst halda ráđstefnu ţann 30. september undir yfirskriftinni „Nýsköpun og sóknarfćri í ţjónustu og verslun“. Ráđstefnan fer fram á Hotel Nordica Hilton og stendur frá 8.30 - 12.00. Ráđstefnustjóri er Reynir Kristinsson, forseti viđskiptadeildar Háskólans á Bifröst.
Lesa meira...
 
 

Frćđsludagskrá vetrarins hjá SVŢ

merki_sv_fyrir_augl.gifViltu ná meiri árangri í starfi? Viltu bćta sjálfan ţig og starfsfólk ţitt í sölu, ţjónustu og samskiptum viđ viđskiptavininn? Viltu njóta ţess ađ vera í vinnunni og vera í góđum samskiptum viđ samstarfsfólkiđ? Viltu skapa framkvćmdamenningu innan fyrirtćkis ţíns? Ef svo er, bíddu ţá ekki eftir tćkifćrinu heldur sćktu ţađ sjálfur og nýttu ţér námskeiđin sem viđ bjóđum upp á í vetur.

Skráning á námskeiđin fer fram á svth@svth.is eđa á skrifstofu SVŢ í síma 511 3000Starfsmenntaverđlaunin 2008
starfsmenntaverdlaunin.gifÓskađ er eftir tilnefningum ţessa dagana til Starfsmenntaverđlaunanna 2008. Starfsmenntaverđlaunin eru veitt ţeim ađilum sem vinna framúrskarandi starf í frćđslumálum og starfsmenntun. Verđlaunin eru veitt í flokki: fyrirtćkja, skóla og frćđsluađila og í opnum flokki, ţar sem félagasamtök og einstaklingar geta tekiđ ţátt.
Lesa meira...
 
 

Ţjónustan í Kína
kina.verslun.jpgFréttapósturinn brá sér til Kína í ágústmánuđi til ţess ađ fylgjast međ Ólympíuleikunum og eins og viđ var ađ búast var margt sem vakti áhuga. Fyrir starfsmann SVŢ var verslun og ţjónusta ofarlega í sinni og án efa ţađ sem kom mest á óvart í allri ferđinni. Ţjónustulundin og ţolinmćđin var einstök og jákvćđni virtist einkenna allt og alla. Alls stađar ţar sem komiđ var var fólk á tánum, tilbúiđ ađ gera allt sem í ţeirra valdi stóđ til ţess ađ greiđa götu viđskiptavinarins. Launin eru ekki há í Kína, međallaun eru 11 ţúsund kr. á mánuđi, en ţađ virđist ekki koma í veg fyrir topp ţjónustu.
Lesa meira...
 
 

Fundur um REACH efnalöggjöfina á Hótel Sögu
reach_veflogo_rgb_jpeg.jpgSVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu, Samtök iđnađarins (SI), Umhverfisstofnun og FÍS - Félag íslenskra stórkaupmanna stóđu fyrir morgunverđarfundi um skráningu, mat, leyfisveitingar og takmarkanir REACH (efnalöggjöf Evrópusambandsins) ţann 18. september síđastliđinn. Húsfyllir var á fundinum og stóđ dagskráin frá klukkan 9:00 til 12:00. Á fundinum leiđbeindi Doris Thiemann sérfrćđingur frá Efnastofnun Evrópu ECHA um skráningarferli fyrirtćkja auk ţess ađ fjalla almennt um REACH.
Lesa meira...

 


Háir verndartollar á skó til ađ hćkka lágt vöruverđ: Stoppiđ verndartollastefnuna
eurocommerce.jpgŢann 15. september síđastliđinn sendu EuroCommerce, BEUC (The European Consumer Organisation) og AEDT (European Association of Fashion Retailers) frá sér fréttatilkynningu ţar sem Evrópusambandiđ var hvatt til ađ fella niđur verndartolla sem nú eru á leđurskóm sem fluttir eru inn frá Kína og Víetnam. Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins fundađi svo međ ađildarríkjum ESB í gćr (17. september) og niđurstađan varđ sú ađ ađildarríkin mótmćltu frekari tollum á skóinnflutning frá áđurgreindum löndum.
Lesa meira...
 
 

Smásöluvísitalan

prosentutakn_copy.jpgVelta í dagvöruverslun dróst saman um 2.0% á föstu verđlagi í ágúst miđađ viđ sama mánuđ í fyrra. Á breytilegu verđlagi jókst velta dagvöruverslunar hins vegar um 18,2% miđađ viđ sama mánuđ í fyrra. Ţannig er ljóst ađ neysla minnkar ţó neytendur verji mun meira matarinnkaupa nú en áđur. Verđ á dagvöru hćkkađi um 20,5% á einu ári, frá ágúst í fyrra til ágúst á ţessu ári. Sama ţróun á sér stađ í öđrum tegunda verslunar; verđ heldur áfram ađ hćkka og samdráttur er í veltu á föstu verđlagi.Grundtvig – fullorđinsfrćđsla

menntaaaetlun_eu.jpgGrundtvig styrkir samstarfsverkefni stofnana  í fullorđinsfrćđslu. Styrkir verkefna eru í kringum 2 milljónir ISK til tveggja ára. Tengslaráđstefnur er kjörin vettvangur stofnana til ađ fara af stađ međ verkefni. Ţátttakendur eru styrktir til ađ fara á tengslaráđstefnur (ferđir og uppihald). Sjá međfylgjandi lista yfir ţćr tengslaráđstefnur sem standa til bođa. Allar nánari upplýsingar veitir  Ragnhildur Zoega á skrifstofu menntaáćtlunar ESB (rz@hi.is ).
1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]