Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Lán frá Alţjóđa gjaldeyrissjóđnum
kronur_og_sedlar.jpgEins og félagsmenn hafa tekiđ eftir hefur skrifstofa SVŢ - Samtaka verslunar og ţjónustu miđlađ upplýsingum um stöđuna á gjaldeyrismörkuđunum, jafnóđum og einhverjar nýjar fréttir hafa borist. Á skrifstofunni hafa daglega veriđ haldnir ómetanlegir fundir međ forsvarsmönnum SA og ASÍ, bankamönnum, embćttismönnum og stjórnmálamönnum.
Lesa meira...Systursamtökum SVŢ í Evrópu gerđ grein fyrir ađstćđum íslenskra verslunar- og ţjónustufyrirtćkja
eu_flags_minni.jpgÍ síđustu viku sendu SVŢ – Samtök verslunar og ţjónustu bréf á systursamtök sín í Evrópu. Bréfiđ var sent í ţví skyni ađ upplýsa viđtakendur um efnahagsástandiđ á Íslandi og hvernig ţađ kemur viđ ađildarfyrirtćki okkar. Bréfiđ er ađ finna hér...
Lesa meira...Seđlabanka verđi gert viđvart um erfiđleika vegna fjármagnsflutninga
sedlabankinn.jpgSeđlabanki Íslands hefur óskađ eftir ţví ađ bankanum verđi gert viđvart ef fyrirtćki eiga í erfiđleikum međ ađ flytja fjármagn af reikningum í Bretlandi. Samkvćmt upplýsingum bankans á ekkert ađ vera ţví til fyrirstöđu ađ hćgt sé ađ flytja fjármagn frá bönkum í Bretlandi. Ef bankastofnanir í Bretlandi halda öđru fram mun Seđlabankinn beita sér af krafti í slíkum málum í gegnum opinbera ađila og bankastofnanir í Bretlandi. Í ţessu samhengi er nauđsynlegt ađ tilgreina ţá banka sem eru tregir til ađ hafa milligöngu um greiđslumiđlun og ţćr mótbárur sem bankarnir bera fyrir sig.
 
Mögulegt er ađ senda upplýsingar til Samtaka atvinnulífsins á Hörđ Vilberg, hordur@sa.is eđa beint til Seđlabankans til Sigríđar Torfadóttur - siggam@cb.is .
Lesa meira...Morgunfundur SVŢ - Hvatning á óvissutímum
johann_ingi_gunnarsson.jpgVel sóttur morgunfundur SVŢ – Samtaka verslunar og ţjónustu var haldinn föstudaginn 17. október í Húsi atvinnulífsins og bar hann yfirskriftina: Hvatning á óvissutímum.

Jóhann Ingi Gunnarsson sálfrćđingur fjallađi um hvernig megi takast á viđ ţann kvíđa og ţá streitu sem fólk er ađ glíma viđ ţessa dagana. Hann fjallađi einnig um hvernig viđ getum sem best stađiđ viđ bakiđ á okkar fólki á óvissutímum.Búist viđ hagvexti á ný 2010
vilhjalmur_egilsson1.jpgSamtök atvinnulífsins gera ráđ fyrir ađ íslenska hagkerfiđ muni dragast saman um allt ađ 10% á nćsta ári. Atvinnuleysi geti orđiđ 6-8% og útlit fyrir 15% kaupmáttarrýrnun. Búast megi viđ hagvexti á ný áriđ 2010 ţví tćkifćri séu fyrir nýja ađila á íslenskum markađi, einkum í fjármálageiranum.
Lesa meira...
Styrktu ţig og ţína

fyrirlestur.jpgFiskurinn
Námskeiđiđ er ćtlađ stjórnendum og framlínustarfsmönnum.

Viltu ná meiri árangri í starfi? Viltu bćta sjálfan ţig og starfsfólk ţitt í sölu, ţjónustu og samskiptum viđ viđskiptavininn? Viltu njóta ţess ađ vera í vinnunni og vera í góđum samskiptum viđ samstarfsfólkiđ eins og herramennirnir á fiskmarkađnum Pikes Peek gera?

Hvernig geta starfsmenn á fiskimarkađi náđ hámarksárangri međ ţví einu ađ fylgja fjórum megin gildum í starfi?
•    Leikum okkur
•    Verum til stađar
•    Förum fram úr vćntingum
•    Veljum rétta viđhorfiđ 
Lesa meira...NÝTT AĐILDARFYRIRTĆKI
hjallastefnan.jpgHjallastefnan ehf. gerđist nýlega ađili ađ SVŢ – Samtökum verslunar og ţjónustu og bjóđa samtökin Hjallastefnuna velkomna í hópinn.

Hjallastefnan er framsćkiđ skólarekstrarfyrirtćki í eigu áhugafólks um skólastarf. Fyrirtćkiđ var stofnađ af Margréti Pálu Ólafsdóttur áriđ 2000 til ţess ađ standa fyrir rekstri leikskólans Hjalla í Hafnarfirđi á grundvelli ţjónustusamnings en Margrét Pála hafđi ţá veriđ leikskólastjóri Hjalla í áratug og ţróađ ţar kenningar og námskrá Hjallastefnunnar. Félagiđ rekur nú átta leikskóla á grundvelli ţjónustusamninga viđ sveitarfélög og ţrjá einkaskóla á grunnskólastigi.

Sjá nánar á vef Hjallastefnunnar: www.hjalli.isTakmörkum skađann – hvatning frá Útflutningsráđi
utflutningsrad.jpgÚtflutningsráđ sendi nýveriđ frá sér hvatningu til íslenskra fyrirtćkja í alţjóđasamfélagi sem bar yfirskriftina: Takmörkum skađann – endurvekjum traust. Ţar var bent á nokkur mikilvćg atriđi í stjórnun fyrirtćkja sem reynst hafa vel á erfiđleikatímum.
SVŢ – Samtök verslunar og ţjónustu hvetja ađildarfyrirtćki sín til ađ kynna sér máliđ.
Lesa meira...Smásöluvísitalan
prosentutakn_copy.jpgVelta í dagvöruverslun dróst saman um 2.6% á föstu verđlagi í september miđađ viđ sama mánuđ í fyrra. Á breytilegu verđlagi jókst velta dagvöruverslunar hins vegar um 17,5% miđađ viđ sama mánuđ í fyrra. Neysla minnkar ţví áfram ţó neytendur verji mun meira til matarinnkaupa nú en áđur. Verđ á dagvöru hćkkađi um 20,5% á einu ári, frá september í fyrra til september á ţessu ári. Í september hćgđi hins vegar á verđhćkkunum í dagvöruverslun frá undangengnum mánuđum og nam hćkkunin 0,79% frá mánuđinum á undan. Samdráttur varđ í öllum tegundum verslunar sem smásöluvísitalan nćr til á föstu verđlagi nema í áfengissölu, sem jókst lítillega.
Lesa meira...

1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]