Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Álit umbođsmanns Alţingis - hvađ svo?
innkaupakarfa_tom.jpgMikil umfjöllun hefur fariđ fram í fjölmiđlum og víđar um nýlegt álit umbođsmanns Alţingis um ađ ákvćđi laga um úthlutun tollkvóta standist ekki ákvćđi stjórnarskárinnar. Er ánćgjulegt til ţess ađ vita ađ jafn mikilvćgt hagsmunamál fyrir verslunina og ţó ađallega neytendur fái viđlíka athygli. Er ţađ vísbending um ađ fleiri og fleiri séu ađ gera sér grein fyrir ţví ađ núverandi fyrirkomulag međ viđskipti međ landbúnađarvörur fái ekki stađist. Núverandi kerfi er til skađa fyrir alla ekki síst bćndur.


Lesa meira...


vetrarferamennska_-_vefur.jpgÍsland – Allt áriđ
SVŢ – Samtök verslunar og ţjónustu ásamt Iđnađarráđuneytinu,  Íslandsstofu, Samtökum ferđaţjónustunnar og  Reykjavíkurborg eru ađ fara af stađ međ samţćtt markađsátak til ţriggja ára sem ber yfirskriftina Ísland – Allt áriđ.  Markmiđ ţessa verkefnis er ađ efla vetrarferđamennsku og m.a. beina athygli ţeirra gesta sem hingađ koma ađ verslun og ţjónustu.  Vegna ţessa bođađi SVŢ  til kynningarfundar í nýliđinni viku og var mćting góđ en um 40 gestir  sátu fundinn og kynntu sér átakiđ, ţ.m.t. fulltrúar miđborgarsamtakanna. 

 


Minni fataverslun en í fyrra
prosentutakn.jpgSamkvćmt mćlingum Rannsóknaseturs verslunarinnar fyrir júlímánuđ jókst velta í dagvöruverslun um 0,5% á föstu verđlagi í júlí miđađ viđ sama mánuđ í fyrra og um 4,7% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum jókst velta dagvöruverslana í júlí um 1,4% frá sama mánuđi í fyrra. Verđ á dagvöru hefur hćkkađ um 4,2% á síđastliđnum 12 mánuđum.

Fataverslun dróst saman um 10,9% í júlí miđađ viđ sama mánuđ í fyrra á föstu verđlagi og um 10,7% á breytilegu verđlagi á sama tímabili. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum dróst velta fataverslunar í júlí saman um 12,1% frá sama mánuđi áriđ áđur. Verđ á fötum var 0,3% hćrra en í sama mánuđi fyrir ári.  

Slóđ inná fréttatilkynningu RSV.

Lesa meira...


Morgunverđarfundur um samgöngumál

heimsvidskipti.jpgSamstarfsvettvangur um samgöngumál í Húsi Atvinnulífsins, Borgartúni 35, 6 hćđ,  bođar til fundar  ţann 30. ágúst nk. kl. 9:00 – 11:00.  Fundurinn er tvískiptur og geta gestir setiđ annađ eđa bćđi erindin.

Dagskrá fundar:

  • 9:00 – 9:45  Hvítbók ESB;  Stefna í samgöngumálum til ársins 2050. 
    Birna Hreiđarsdóttir, lögfrćđingur,  Innanríkisráđuneytinu, greinir frá Hvítbók ESB, stefnuyfirlýsingu Evrópusambandsins í samgöngumálum og sameiginlegri umsögn EFTA ríkjanna.
  • 10:00 – 11:00  Solas Polar Code - breytingar á kröfum til skipa sem sigla um heimskautasvćđiđ
    Ólafur Briem, Siglingastofnun, kynnir og gerir grein fyrir ţeim breytingum sem fram undan eru.  


Fyrri hluti fundarins er ćtlađur ţeim sem starfa á sviđi samgangna og flutninga,  hvort heldur er á lofti, láđi eđa legi en seinni hluti fundarins  ţeim sem eiga hagsmuna ađ gćta varđandi skipasiglingar  um eđa viđ heimskautasvćđiđ.

Fundarstađur:  Borgartún 35, 6. hćđ.  

Nánari upplýsingar og skráning  á lisbet@svth.is og gunnar.valur@saf.is  

Dagskrá til útprentunar.


Lesa meira...


Almenn viđhorfsbreyting nauđsynleg gegn svartri vinnu
svrt_vinna.jpgAlţýđusamband Íslands, Samtök atvinnulífsins og Ríkisskattstjóri hófu  ţann 14. júní sl. sameiginlegt átak undir yfirskriftinni „Leggur ţú ţitt af mörkum?". Markmiđiđ er  ađ hvetja bćđi atvinnurekendur og launafólk til ađ standa rétt ađ skattskilum og samningum sín í milli.  Athyglinni hefur einkum veriđ beint ađ litlum og međalstórum fyrirtćkjum og áhersla lögđ á ađ svört atvinnustarfsemi, undanskot á sköttum og launatengdum gjöldum og brot á kjarasamningum séu skađleg fyrir alla hlutađeigandi og samfélagiđ í heild sinni.

Frétt á vef SA.

Lesa meira... 1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]