Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1

 

Fundur 18. september um nýja reglugerđ um skráningu efna, mat, leyfisvetingar og takmarkanir
reach_veflogo_rgb_jpeg.jpgNý reglugerđ nr. 750/2008 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir ađ ţví er varđar efni, hefur veriđ gefin út af umhverfisráđuneytinu. Reglugerđina má finna á reglugerđarsafni stjórnarráđsins, www.reglugerd.is . Reglugerđin er sett međ stođ í nýjum lögum um efni og efnablöndur nr. 45/2008 sem samţykkt voru á Alţingi í lok maí síđastliđnum.
Lesa meira...
 
 

Sameiginlegt norrćnt hollustumerki
skrargati.pngDanmörk, Svíţjóđ og Noregur hafa komiđ sér saman um sameiginlegt hollustumerki segir í nýju hefti Dansk handelsblad. Ţetta nýja merki er byggt á skráargatinu sem Svíar hafa notađ undanfariđ, ţó eftir nokkra endurskođun svo ţađ falli ađ mörkuđum landanna ţriggja.

Skráargatiđ er óháđ hollustumerki sem bendir neytendum á betra val matvćla innan einstakra fćđutegunda međ tilliti til fitu, sykurs, salts og, ţegar viđ á, heilkorna og trefja.
Lesa meira...
 
 

Vika símenntunar 22.-28. september 2008

mimir.simenntun.2008.jpgVika símenntunar verđur 22.-28. september 2008. Markmiđ viku símenntunar er ađ auka símenntun í íslensku atvinnulífi og hvetja fólk til ađ leita sér ţekkingar alla ćvi. Í viku símenntunar 2008 er lögđ áhersla á frćđslu í fyrirtćkjum og sem fyrr ađ ná til ţeirra sem hafa litla formlega menntun
Lesa meira...

 


Smásöluvísitalan

prosentutakn.jpgVelta í dagvöruverslun jókst um 22,2% í júlí síđastliđnum miđađ viđ sama mánuđ í fyrra á breytilegu verđlagi og hefur vöxturinn aldrei veriđ meiri frá ţví ađ fariđ var ađ mćla smásöluvísitöluna áriđ 2001. Á föstu verđlagi jókst velta í dagvöruverslun um 3,2% miđađ viđ sama mánuđ í fyrra. Verđlagsáhrif vega ţyngst í ţessari miklu krónutöluhćkkun í veltu dagvöruverslunar, en verđ á dagvöru hćkkađi um 18,4% á einu ári, frá júlí í fyrra til júlí á ţessu ári. Veltan jókst ţó umfram ţessar verđlagshćkkanir.

Lesa meira...Smásöluverslun á Norđurlöndunum í sumar
nordurlond.gratt.jpgGreinilega er ađ hćgjast á danska efnahagnum segir í frétt á vef Dansk Erhverv. Mikiđ er um gjaldţrot og fjöldi nauđungaruppbođa hefur ekki veriđ meiri síđan í október 2003, en ţau voru 74% fleiri í júlí en í maí. Gjaldţrotin lođa ţó helst viđ bygginga- og fjármálageirann á međan verslun og hótel- og veitingarekstur hefur vaxiđ hvađ mest síđastliđinn mánuđ. Ţrátt fyrir ađ enn séu góđar fréttir af vinnumarkađinum í Danmörku telja menn ađ húsnćđismarkađurinn, sem versnađ hefur undanfariđ, haldi ţví áfram enn um sinn.
Lesa meira...
 
 

Námskeiđ í sýningaţátttöku 3. september
utflutningsrad.jpgÚtflutningsráđ Íslands stendur fyrir námskeiđi í sýningarţátttöku en kennari á námskeiđinu er Ţjóđverjinn Hans-Jörg Klecha sem hefur margra áratuga reynslu sem faglegur ráđunautur viđ uppsetningu, framkvćmd og ţátttöku á alţjóđlegum vörusýningum.
Lesa meira...
 
  

1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]