Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Greiđsluţátttaka í lyfjakostnađi
pillur.jpgFyrir ţinginu liggur nú frumvarp til breytinga á lögum um sjúkratryggingar sem gerir ráđ fyrir breytingum á greiđsluţátttöku almennings í lyfjakostnađi. Lyfsalahópur SVŢ er í meginatriđum sammála ţeim breytingum sem ađ er stefnt, en gagnrýna ţó mjög hvernig leysa á vanda ţess ţjóđfélagshóps sem minnst hefur milli handanna. Gert er ráđ fyrir ţví ađ öllum verđi gert ađ fjármagna upphafskostnađ sinn vegna lyfjakaupa, ţar til tilteknu lágmarki er náđ. 

Frumvarpiđ gerir ráđ fyrir ađ bjóđa fólki upp á greiđsludreifingu til ađ kljúfa ţennan kostnađ. Í frumvarpinu er hins vegar ekkert um ţađ ađ finna hvernig slík greiđsludreifing er hugsuđ, ţe. hver á ađ fjármagna ţann kostnađ sem af slíku fyrirkomulagi hlýst eđa sjá um framkvćmdina ađ öđru leyti.


Skýrsla um vörugjaldskerfiđ
svth-logo-nytt_03_-_2010.jpgSVŢ hefur ađ undanförnu unniđ ađ gerđ skýrslu um vörugjaldskerfiđ, en vörugjöld hafa veriđ hluti af skattkerfi landsins í fjörutíu ár, eđa síđan Ísland gekk í EFTA. Skýrsla ţessi er unnin í samstarfi viđ fjármálaráđuneytiđ. Vörugjald er svo sem kunnugt er lagt á ýmsar vörur viđ innflutning og viđ innanlandsframleiđslu. Vörugjöld eru reiknuđ međ tvenns konar hćtti, annars vegar tiltekin fjárhćđ fyrir hvert kílógramm eđa hvern lítra af gjaldskyldri vöru (magngjald) og hins vegar sem tiltekiđ hlutfall af verđmćti gjaldskyldrar vöru (verđgjald) .

Lesa meira...


Athugasemdir SVŢ varđandi fyrirhugađan fjársýsluskatt
skjaldarmerki.jpgHjá efnahags- og skattanefnd Alţingis er nú til umfjöllunar frumvarp fjármálaráđherra um svokallađan fjársýsluskatt. Samkvćmt frumvarpinu ber skattskyldum ađilum frumvarpsins ađ greiđa sérstakan fjársýsluskatt af öllum tegundum launa eđa ţóknana fyrir starf hverju nafni sem ţađ nefnist eins og nánar er útfćrt í frumvarpinu. Fjársýsluskattur er samkvćmt frumvarpinu 10,5% af nánar tilgreindum skattstofni.

SVŢ hafa gert athugasemdir varđandi umrćtt frumvarp enda telja samtökin frumvarpiđ í óbreyttri mynd vega verulega ađ hagsmunum ađildarfélaga SVŢ.
Umsögnin í heild sinni.

Lesa meira...


Vísbendingar um ađ einkaneysla sé ađ taka viđ sér

prosentutakn.jpgSamkvćmt tilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar dróst velta í dagvöruverslun saman um 1,9% á föstu verđlagi í október miđađ viđ sama mánuđ í fyrra og jókst um 2,9% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum dróst velta dagvöruverslana í október saman um 0,1% frá sama mánuđi í fyrra. Verđ á dagvöru hefur hćkkađ um 4,8% á síđastliđnum 12 mánuđum.

Vegna villu í innsendum gögnum var velta í fata- og skóverslun vanmetin í smásöluvísitölunni í fyrstu frétt. Hiđ rétta er ađ fataverslun dróst saman um 0,2% í október miđađ viđ sama mánuđ í fyrra á föstu verđlagi en ekki 20% eins og áđur var sagt.

Lesa meira...


Jólaverslun og jólagjöfin í ár

jlaverslun_og_jlagjf_2011_-_forsa.jpg Rannsóknasetur verslunarinnar hefur gefiđ út árlega spá um jólaverslunina og valin hefur veriđ „Jólagjöfin í ár“ af sérskipađri dómnefnd. Helstu niđurstöđur eru eftirtaldar:

•    Spáđ er ađ jólaverslunin aukist um 2,5% frá síđasta ári. Leiđrétt fyrir verđhćkkunum er spáđ samdrćtti um 2% ađ raunvirđi.

•    Áćtlađ er ađ heildarvelta smásöluverslana í nóvember og desember verđi tćplega 60 milljarđar króna án virđisaukaskatts.

•    Ćtla má ađ hver Íslendingur verji ađ međaltali um 38.000 kr. til innkaupa sem rekja má til jólahaldsins.

•    Jólagjöfin í ár er:  „Spjaldtölva“

Lesa meira...


1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]