Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
SKATTAMÁL ATVINNULÍFSINS
skjaldarmerki.jpgStórauknar álögur á atvinnulífiđ – nýtt vsk. ţrep veldur sérstökum vonbrigđum
Stjórnvöld kynntu í vikunni áform sín um skattahćkkanir fyrir nćsta ár, en áform stjórnvalda í ţeim efnum hafa tekiđ veigamiklum breytingum frá ţví ađ fjárlagafrumvarpiđ var lagt fram í byrjum október. Á ýmsum sviđum hefur veriđ komiđ til móts viđ ţau sjónarmiđ sem atvinnulífiđ hefur haldiđ á lofti í viđrćđum stjórnvalda og ađila vinnumarkađarins á undanförnum vikum. Á öđrum sviđum hefur ţađ hins vegar alls ekki veriđ gert og ađ ţví er varđar hagsmuni verslunarinnar er ţađ fyrst og fremst nýtt 14% ţrep í virđisaukaskatti sem veldur vonbrigđum.


Lesa meira...


Skattlagning á samgöngur umfram ađrar atvinnugreinar

mynd-fyrir-vefinn-frettapostur-20-11-2009.jpgStjórnvöld hafa nú útfćrt skattabreytingar sínar og ţar á međal svokallađan „kolefnisskatt“. Kolefnisskatturinn leggst á samgöngur umfram ađrar atvinnugreinar.


Lesa meira...


Hugmyndir um kolefnisskatt á eldsneyti til skipa og flugvéla komu fram 2008
mynd-2-fyrir-vefinn-frettapostur-20-11-2009.jpgÚtfćrslu stjórnvalda um kolefnisskatt á samgöngur má rekja til skýrslu nefndar um heildarstefnumótun um skattlagningu ökutćkja og eldsneytis sem kom út í maí 2008 (bls. 93). Í ţeirri skýrslu er fariđ yfir hugmyndir og stefnumótunarumrćđu Evrópusambandsins um hvernig megi stemma stigu viđ auknum útblćstri frá samgöngum og segir beinlínis í skýrslunni ađ öll umhverfisrök mćli međ ţví ađ engin frávik eđa undanţágur verđi frá kolefnisskattinum, ţ.e. hann leggist á kolefnisinnihald viđkomandi eldsneytis án frávika . Ţannig segir í skýrslunni ađ umhverfisrök mćli međ ţví ađ leggja kolefnisskatt á eldsneyti til skipa og flugvéla ţó nefndin leggi ţađ ekki til enda ekki hlutverk nefndarinnar.


Háir verndartollar á skó afnumdir
eurocommerce.jpgŢann 19. nóvember síđastliđinn sendu EuroCommcerce, Evrópusamtök verslunar frá sér fréttatilkynningu ţar sem ţví er fagnađ ađ eftir 15 ára verndartollastefnu gagnvart innflutningi á skófatnađi til Evrópu standa vonir til ađ verndartollar á innfluttan skófatnađ frá Kína og Víetnam verđi afnumdir í janúar 2010. 


Vel sóttir kynningarfundir um námsbraut í flutningafrćđum
skip--sundahfn-esja--baksn-sigr-anna-tk.jpgUm ţađ bil 70 manns hafa nú sótt kynningarfundi um nýja námsbraut í flutningafrćđum í Opna háskólanum í HR. Fundir hafa veriđ haldnir í Eimskip, Samskip og hjá flutningasviđi SVŢ. Greina má mikinn áhuga á međal flutningagreinarinnar á ţessari nýju námsbraut og er ţađ öllum sem ađ málinu hafa komiđ mikiđ gleđiefni.

Lesa meira...


1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]