Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Heimsókn frá Bretlandi
cilt_hopurinn.jpgMánudaginn 16. júní komu í heimsókn til flutningasviđs Samtaka verslunar og ţjónustu hópur frá The Chartered Institute of Logistics and Transport í Bretlandi . CILT UK eru samtök einstaklinga sem eru ađ lćra til, starfa í eđa hafa starfađ í flutninga- og/eđa vörustjórnunargreininni í Bretlandi. Til landsins komu 14 einstaklingar á vegum samtakanna. Hópurinn heimsótti ýmiss flutningsfyrirtćki hér á landi til ađ kynna sér starfsemi ţeirra.
Lesa meira...
 
 

Sigurđur Jónsson kvaddur
kvedjuhof_sigurdarm.jpgStjórn SVŢ – Samtak verslunar og ţjónustu bauđ til kveđjuhófs fyrir fráfarandi framkvćmdastjóra samtakanna Sigurđ Jónsson ţann 19. júní síđastliđinn. Sigurđur hefur starfađ fyrir SVŢ í níu ár og var nánustu samstarfsmönnum í gegnum tíđina bođiđ ađ ţiggja veitingar á 20. hćđ Turnsins viđ Smáratorg ađ ţví tilefni.

Hrund Rudolfsdóttir, formađur SVŢ auk fjölda annarra samstarfsmanna Sigurđar héldu stutta rćđu og ţökkuđu Sigurđi góđ kynni og frábćrt samstarf.
Lesa meira...
 
 

Fjarnám í verslunarstjórnun
verzlo.png- Retail Management in Lifelong Learning
Verzlunarskóli Íslands hefur fengiđ styrk frá Menntaáćtlun ESB, Leonadro da Vinci til gerđar á námsefni í verslunarstjórnun fyrir starfandi fólk. Markmiđiđ er ađ yfirfćra og ţróa ritađ námsefni á tölvutćku formi fyrir fullorđna.

Verkefniđ ber enskt heiti, en námsefniđ verđur ţýtt á íslensku og er ćtlađ til fjarkennslu. Námstími er áćtlađur tvö ár međ vinnu en getur tekiđ lengri eđa skemmri tíma eftir ţví sem hverjum og einum hentar. Sérstađa námsins felst m.a. í ţví ađ nemendur geta stjórnađ tíma sínum sjálfir.
Lesa meira...
 
 

Búist viđ litlum vexti í verslun
boutique-vetements.jpgĆtla má ađ verulega dragi úr vexti smásöluverslunar ţađ sem eftir er ţessa árs, samkvćmt samantekt sem unnin var af Rannsóknarsetri verslunarinnar á Bifröst í samvinnu viđ Hagfrćđistofnun Háskóla Íslands. Gert er ráđ fyrir ţví ađ engin raunaukning verđi í veltu dagvöruverslunar fram ađ áramótum samanboriđ viđ sama tímabil í fyrra. Síđustu misserin hefur velta dagvöruverslunar vaxiđ um sem nemur 5-10% á föstu verđlagi. Ef marka má verđbólguhorfur má hins vegar gera ráđ fyrir ţví ađ töluverđur vöxtur verđi í smásöluverslun á breytilegu verđlagi.
Lesa meira...Smásöluvísitalan
prosentutakn.jpgVelta í dagvöruverslun jókst um 2,4% í maí síđastliđnum miđađ viđ sama mánuđ í fyrra á föstu verđlagi. Á breytilegu verđlagi nam hćkkun á veltu í dagvöruverslun 17,5% á milli ára. Á milli mánađanna apríl og maí jókst veltan um 7,1% á föstu verđlagi og um 9,4% á breytilegu verđlagi. Ekki er ţó um magnaukningu ađ rćđa í veltu dagvöruverslunar ţegar tekiđ hefur veriđ tillit til ţess ađ í maí voru fimm föstudagar og fimm laugardagar en í maí í fyrra voru ţeir fjórir. Árstíđa- og dagaleiđrétt er velta dagvöruverslunar í maí ţví heldur minni en í sama mánuđi í fyrra og 3,6% minni en í apríl, mánuđinum á undan, á föstu verđlagi. Ţetta er annar mánuđurinn i röđ sem veltan minnkar ţegar vísitalan hefur veriđ árstíđaleiđrétt međ ţessum hćtti.
Lesa meira...Hvađa áhrif hafa nýlegar matvćlaverđshćkkanir á smásöluverslun
avextir_og_graenmeti.jpgEkkert bendir til ţess ađ matarverđ muni fara lćkkandi á nćstunni og voru helstu ástćđur hćkkananna taldar fram hér í Fréttapóstinum fyrir skömmu. Hátt verđ á matvćlum mun leiđa til ţess ađ margir neytendur breyta neysluvenjum sínum međ ţví ađ skipta út dýrari vörum fyrir ódýrari. Neytendur munu jafnframt verđa meira vakandi fyrir afsláttar- og útsöluvörum segir í grein Dansk handelsblad fyrir skömmu.
Lesa meira...
 
 

Ţversagnakenndi neytandinn
shopping_bags.jpg• Viđ viljum fleiri valmöguleika – á skemmri tíma
• Viđ höfum áhuga á nýjungum – en söknum einskins lengur
• Viđ erum ekki vörumerkjaholl – en viljum ađ okkur sé launađ
• Viđ viljum persónulega ţjónustu – en samt vera látin í friđi
• Viđ nennum ekki ađ kaupa inn – en elskum ađ versla

Nřrgĺrd Mikkelsen, ein fremsta auglýsingastofa Danmerkur sem sérhćfir sig í smásöluverslun, hélt nýlega ráđstefnu sem bar heitiđ: Hvers vegna hugsar smásöluverslunin svona hefđbundiđ?
Lesa meira...
 1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]