Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1

Stjórn og fulltrúaráđ SVŢ fundađi međ ráđherra
merki_sv_fyrir_augl.gifNú í vikunni bauđ efnahags- og viđskiptaráđherra stjórn SVŢ og fulltrúum samtakanna í fulltrúaráđi SA til fundar viđ sig í ţeim tilgangi ađ rćđa skuldavanda fyrirtćkja og ţćr tillögur sem nú er unniđ ađ til lausnar á ţeim mikla vanda. Á fundinum skiptust menn á skođunum um ţá valkosti sem uppi eru, kosti ţeirra og galla.

Samtökin fagna ţví ađ hafa fengiđ ţetta tćkifćri enda er ţađ mikilvćgt ađ ţessir ađilar, ţe. atvinnurekendur og fagráđherra ţeirra hittist međ reglulegum hćtti og fari yfir ţau mál sem hćst bera hverju sinni.

Lesa meira...


Tímabćrt endurmat á lyfjaumhverfi
lyf_ii.jpgSamtök verslunar og ţjónustu, Félag Atvinnurekenda og Frumtökhafa ákveđiđ ađ taka höndum saman og standa ađ greiningu á stöđu lyfjaumhverfis sbr. lög nr. 93/1994. Um er ađ rćđa óbeina greiningu á hinum mismunandi hagsmunum sem líta ţarf til ţegar lyfjaumhverfi ţjóđarinnar er metiđ međ heildstćđum hćtti. Litiđ verđur til hagsmuna innflytjenda, dreifingarađila, smásala, valdheimilda Lyfjastofnunar sem og almannahagsmuna. 

Lesa meira...Skattleysi eingreiđslubóta sjúkdómatrygginga er réttlćtismál
sa_logo.gifÍ frétt á vef Samtaka atvinnulífsins er fjallađ um afleiđingar niđurstöđu yfirskattanefndar um ađ bótafjárhćđ úr sjúkdómatryggingu skuli teljast tekjuskattsskyld. Hérađsdómur komst síđan svo ađ sömu niđurstöđu í júní sl. og hefur málinu veriđ áfrýjađ til Hćstaréttar. Samtök atvinnulífsins hvetja stjórnvöld til ađ taka af allan vafa, međ breytingu á lögum um tekjuskatt, ađ eignaauki vegna eingreiđslubóta úr sjúkdómatryggingum skuli vera undanţeginn tekjuskatti. Jafnrćđissjónarmiđ mćla međ ţví ađ eignaauki vegna ţessara bóta verđi áfram undanţegin tekjuskatti. Ţá mćla velferđarrök međ hinu sama.

Lesa meira...Norrćn fyrirtćki rćđa samfélagsábyrgđ í Reykjavík 25.-26. október

sa_logo.gifDagana 25.-26. október nk. fer fram í Reykjavík fundur norrćns tenglanets fyrirtćkja sem hafa skrifađ undir Global Compact viđmiđ S.Ţ. - sáttmála um samfélagsábyrgđ. Samtök atvinnulífsins eru tengiliđur á Íslandi viđ Global Compact og skipuleggja fundinn. Mörg af öflugustu fyrirtćkjum Norđurlanda hafa skrifađ undir sáttmálann en yfir 400 fyrirtćki taka ţátt í norrćna tengslanetinu.
 
Međ verkefninu vilja S.Ţ. hvetja fyrirtćki til ađ sýna samfélagsábyrgđ í verki međ ţví ađ tileinka sér og virđa tíu viđmiđ á sviđi mannréttinda, vinnumarkađsmála og umhverfismála. Fyrirtćki sem skrifa undir sáttmálann einsetja sér jafnframt ađ vinna gegn hvers kyns spillingu.
 
Sjá nánar á vef SA.

Lesa meira...Aukin sala raftćkja í september

prosentutakn.jpgSamkvćmt tilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar dróst velta í dagvöruverslun saman um 1,0% á föstu verđlagi í september miđađ viđ sama mánuđ í fyrra en jókst um 0,8% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum dróst velta dagvöruverslana saman í september um 1,2% frá sama mánuđi áriđ áđur. Verđ á dagvöru hćkkađi um 1,8% á síđastliđnum 12 mánuđum.

Fataverslun var 13,9% minni í september miđađ viđ sama mánuđ í fyrra á föstu verđlagi og minnkađi um 9,9% á breytilegu verđlagi á sama tímabili. Verđ á fötum var 4,6% hćrra í september síđastliđnum en í sama mánuđi ári fyrr. 

Tilkynningu RSV má nálgast hér.

Lesa meira...


1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]