Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
„Allir vinna“ heppnađist vel – endurgreiđsla vsk framlengd út 2011
logo-allir-vinna.jpgNýlega var árangur verkefnisins „Allir vinna“ kynnt, en Capacent hefur mćlt árangur ţess. Ţađ sem mćlt var er hvort skilabođin hafi skilađ sér til almennings ţannig ađ mćld var framkvćmdagleđi landans fyrir upphaf verkefnisins og eftir ađ ţađ hófst. Í stuttu máli má segja ađ verkefniđ hafi hitt í mark, ef marka má ţau viđbrögđ sem könnun Capacent leiddi í ljós, en ţar var skoriđ međ ţví hćsta sem sést. Ljóst er ađ ţau fyrirtćki sem sérhćfa sig í viđhaldsframkvćmdum lýsa yfir mikilli ánćgju međ verkefniđ.

Lesa meira...


Morgunverđarfundur um úrlausn á skuldamálum fyrirtćkja
flagsfundur_12.11.2010_vefur_1.jpgVel var mćtt á morgunverđarfund SVŢ um úrlausn á skuldamálum lítilla og međalstórra fyrirtćkja sem haldinn var föstudaginn 12. nóvember á Grand Hóteli. Frummćlendur voru ţeir Yngvi Örn Kristinsson, hagfrćđingur og Vilhelm Ţorsteinsson, framkvćmdastjóri fyrirtćkjasviđs Íslandsbanka.

Yngvi Örn fór yfir drög ađ samkomulagi um úrvinnslu skuldamála fyrirtćkja. Ađilar ađ samkomulaginu eru öll helstu hagsmunasamtök atvinnulífsins, bankar og sparisjóđir, efnahags- og viđskiptaráđuneytiđ og fjármálaráđuneytiđ fyrir hönd ríkissjóđs. Markmiđiđ međ samkomulaginu er ađ skapa breiđa samstöđu um verkefniđ. Samkomulagiđ liggur í megindráttum fyrir og er til skođunar hjá Samkeppnisstofnun.

Vilhelm kynnti fyrir fundarmönnum hvernig tekiđ hefur veriđ á skuldamálum fyrirtćkja hjá Íslandsbanka og sýndi nokkur dćmi um hvernig úrlausn á skuldavanda fyrirtćkis gćti litiđ út ţegar unniđ vćri eftir framangreindum reglum.

Lesa meira...


Desemberuppbót 2010
sa_logo.gifDesemberuppbót greiđist eigi síđar en 15. desember ár hvert, miđađ viđ starfshlutfall og starfstíma, öllum starfsmönnum sem veriđ hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síđustu 12 mánuđum eđa eru í starfi fyrstu viku í desember. Heimilt er međ samkomulagi viđ starfsmann ađ uppgjörstímabil sé frá 1. desember til 30. nóvember ár hvert í stađ almanaksárs.  Desember uppbót á árinu 2010 er kr. 53.100.
 
Lesa meira...


Aukin sala raftćkja í október

prosentutakn.jpgRannsóknasetur verslunarinnar hefur birt niđurstöđur sínar á mćlingum smásöluvísitölu í október. Skv. niđurstöđum RSV dróst velta í dagvöruverslun saman um 0,8% á föstu verđlagi í október miđađ viđ sama mánuđ í fyrra en jókst um 0,4% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum dróst velta dagvöruverslana saman í október um 1,2% frá sama mánuđi áriđ áđur. Verđ á dagvöru hćkkađi um 1,2% á síđastliđnum 12 mánuđum.

Sala áfengis dróst saman um 8,2% í október miđađ viđ sama mánuđ í fyrra á föstu verđlagi og um 3,6% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum nam samdráttur í veltu áfengis í október 5,7% frá sama mánuđi í fyrra.  Verđ á áfengi var 5,1% hćrra í október síđastliđnum en í sama mánuđi í fyrra.

Tilkynningin frá RSV.

Lesa meira...


Skil ársreikninga
rsk.gifSamökin leggja mikla áherslu á ađ ađildarfélagar og önnur fyrirtćki skili ársreikningum sínum innan lögbođins frests. Ástćđur fyrir ţessari áherslu samtakanna eru margvíslegar en ţar skiptir vafalaust mestu ađ slök skil á grundvallar rekstrarupplýsingum hafa dregiđ úr tiltrú á íslenskt atvinnulíf, bćđi hérlendis en ekki síst erlendis. Vilja samtökin ţví aftur hvetja ţá sem ekki hafa skilađ inn ársreikningi fyrir áriđ 2009 ađ bćta snarlega úr ţví, koma sér undan sektargreiđslum og stuđla ađ heilbrigđara viđskiptaumhverfi hér á landi.
Slóđ inná vef RSK - reglur um skil ársreikninga.


1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]