Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Um stefnumótun til framtíđar – Sóknaráćtlun 20/20
skjaldarmerki.jpgRíkisstjórn Íslands hefur ákveđiđ ađ vinna ađ verkáćtlun um hvernig leggja megi grunn ađ nýrri sókn í íslensku atvinnulífi. Markmiđ áćtlunarinnar er ađ Ísland skipi sér á ný í ,,fremstu röđ í verđmćtasköpun, menntun, velferđ og sönnum lífsgćđum,“ eins og segir í tilkynningu frá forsćtisráđuneytinu.  Verkefniđ ber nafniđ  „20/20 - Sóknaráćtlun fyrir Ísland“.

Samtök verslunar og ţjónustu - SVŢ fagna ţví ađ fariđ sé ađ huga ađ nýjum tćkifćrum í íslensku samfélagi og ađ ríkisstjórnin eigi frumkvćđi ađ ţví. SVŢ telur hins vegar afar mikilvćgt ađ í slíku verkefni verđi stjórn verkefnisins ekki í höndum stjórnmálamanna sem e.t.v. hafa síđur tíma og yfirsýn til ađ bera ţunga ábyrgđ í verkefnastarfi ţessu.

Lesa meira...


Er bankaleynd vandamál?
vogasklar.jpgEins og margoft hefur komiđ fram byggist vinna bankanna viđ endurskipulagningu atvinnulífsins á ţví ađ sem mest samrćmi sé í vinnubrögđum. Af hálfu bankanna hefur komiđ fram ađ ţeir leggi sig fram um ađ „öll tilvik séu međhöndluđ eins“. Vinnubrögđ af ţessu tagi eru mikilvćg til ţess ađ viđhalda trausti á bönkunum og ţeirri vandasömu vinnu sem viđ ţeim blasir viđ endurreisnina.

Lesa meira...


Hvert stefna fjármál ríkisins?

sa_logo.gifSamtök atvinnulífsins í samráđi viđ Félag forstöđumanna ríkisstofnana og Stofnun stjórnsýslufrćđa og stjórnmála viđ Háskóla Íslands efna til morgunverđarfundar á Grand Hótel Reykjavík miđvikudaginn 27. janúar um stöđu og horfur í ríkisfjármálum 2010-2013 og nauđsynleg viđbrögđ. Fjallađ verđur um mögulegar umbćtur í fjárlagagerđinni og hvort nauđsynlegt sé ađ grípa til róttćkra ađgerđa.

Sjá nánar á vef Samtaka atvinnulífsins.


Lesa meira...


Flutningafrćđin fer vel af stađ
img_2447.jpgKennsla í flutningafrćđinni hófst í Opna háskólanum í Háskólanum í Reykjavík í vikunni. Ađsóknin fór fram úr björtustu vonum og reyndist meiri en viđ nokkra ađra námsbraut sem Opni háskólinn hefur fariđ af stađ međ. Hópurinn er fullskipađur – 24 einstaklingar eru á námsbrautinni en gert var ráđ fyrir hámarki 22 í upphafi, sjá nánar frétt HR hér.

Ţađ er flutningasviđi SVŢ mikiđ fagnađarefni ađ ađsóknin sé svo góđ sem raun ber vitni. Er ţađ einlćg ósk samtakanna ađ námiđ eigi eftir ađ eflast og ţróast og verđa mikill styrkur fyrir greinina til framtíđar.

Lesa meira...1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]