Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Jón Gnarr – Ég viđskiptaVINURINN
jon_gnarr.jpgJón Gnarr talađi á vel sóttum hádegisfundi SVŢ miđvikudaginn 17. desember síđastliđinn sem bar yfirskriftina: Ég viđskiptaVINURINN.  Ţjónusta er eitt vinsćlasta efniđ í umrćđum međal fólks og hún skapar árlega milljón tćkifćri til ađ lyfta samkvćmum á hćrra stig. Allir hafa skođun á ţjónustu, allir vilja fá góđa ţjónustu, allir segjast vera ađ veita góđa ţjónustu. En Jón Gnarr er ekki sáttur og telur ađ víđa megi gera betur, en auđvitađ er margt mjög vel gert. Jón veit hvađ hann syngur, hann er VINUR í viđskiptum, ţó ađ sumum finnist hann vera óVINURINN.  Jóni tókst á sinn einstaka hátt ađ kitla hláturtaugar viđstaddra međ bráđfyndinni, djúpri og hressandi sýn á ţjónustu sem hann hefur upplifađ í gegnum tíđina.
Lesa meira...Fyrirtćkjum heimilađ ađ gera 2008 upp í erlendri mynt
evra.jpgAlţingi hefur samţykkt ný lög sem heimila fyrirtćkjum ađ gera upp ársreikninga sína í erlendri mynt fyrir áriđ 2008. Félög geta sótt um heimild ársreikningaskrár til 30. desember til fćrslu bókhalds og samningar ársreiknings í erlendum gjaldmiđli annars vegar vegna reikningsárs sem hefst 1. janúar 2008 eđa síđar á ţví ári og hins vegar vegna reikningsársins sem hefst 1. janúar 2009.
Sjá nánar á vef SA...

 Metár í Tax Free sölu
tax_free_logo.jpgMikil aukning hefur veriđ í sölu á vörum sem verlađar eru Tax Free. Áriđ í fyrra var metár í öllum mánuđum og ţví er aukningin á ţessu ári ţeim mun merkilegri en ella.

Í ágúst, sem er stćrsti mánuđur ársins, hćkkađi söluupphćđ sem ferđamenn versluđu Tax Free um 70%. September hćkkađi um 95%, október um 120%, nóvember um 270% og fyrri hluti desember er um 5 sinnum stćrri en sami tími í fyrra.
Lesa meira...Skiptar skođanir innan SA um ESB og evru

sa_logo.gifNiđurstöđur skođanakönnunar međal ađildarfyrirtćkja Samtaka atvinnulífsins um afstöđu ţeirra til ţess hvort samtökin eigi ađ beita sér fyrir ađild ađ ESB og upptöku evru liggja nú fyrir. Niđurstöđurnar voru kynntar á fundi stjórnar SA í dag. Meirihluti er í fimm ađildarsamtökum SA fyrir ţví ađ SA beiti sér fyrir ađild ađ ESB og upptöku evru en meirihluti í ţremur er ţví andvígur. Félagsmenn SVŢ - Samtaka verslunar og ţjónustu voru afgerandi flestir međ ţví ađ SA beiti sér fyrir ađild ţar sem tćp 81% voru međ og ekki nema tćp 9% á móti. Ţá voru 10,5% sem tóku ekki afstöđu.Smásöluvísitalan
prosentutakn.jpgVelta í dagvöruverslun dróst saman um 8,9% á föstu verđlagi í nóvember miđađ viđ sama mánuđ í fyrra. Á breytilegu verđlagi jókst velta dagvöruverslunar um 19,1% miđađ viđ sama mánuđ í fyrra. Síđustu fjóra mánuđi hefur velta dagvöruverslunar í hverjum mánuđi veriđ minni en sömu mánuđi áriđ áđur ađ raunvirđi. Verđ á dagvöru hćkkađi um 30,6% á einu ári, frá nóvember í fyrra til nóvember á ţessu ári og um 3,9% frá mánuđinum á undan. 
Lesa meira...Samstarf um menntunarúrrćđi vegna ađstćđna
folk.jpgSamstarf um menntunarúrrćđi sem komiđ var á í haust á vegum Frćđslumiđstöđvar atvinnulífsins í kjölfar efnahagsţrenginganna, hefur ţegar skilađ umtalsverđum árangri. Ađ samráđinu koma Vinnumálastofnun, menntamálaráđuneyti, ađilar vinnumarkađarins , frćđsluađilar og starfsmenntasjóđir.
Lesa meira...Styrkir vegna starfsmenntunar í atvinnulífinu
starfsmenntarad.pngStarfsmenntaráđ tilkynnir eftirfarandi áherslur viđ úthlutun styrkja úr starfsmenntasjóđi áriđ 2009:
•    Verkefni sem tengjast erfiđri stöđu á vinnumarkađi
Verkefni nýtist ţeim hópum sem misst hafa atvinnu eđa eru í sérstakri áhćttu međ ađ missa vinnu.
•    Opinn flokkur
Lögđ er áhersla á nýsköpun og ţróun í starfsmenntun sem tengist erfiđri stöđu fyrirtćkja á samdráttartímum í atvinnulífi.
Lesa meira...Gleđileg jól
kerti_blatt.jpgStarfsfólk SVŢ – Samtak verslunar og ţjónustu óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Ţökkum samstarfiđ á árinu sem er ađ líđa.
1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]