Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1

Ađalfundi SVŢ – Samtaka verslunar og ţjónustu frestađ um tvćr vikur

merkiVegna ófyrirsjáanlegra orsaka verđur áđur auglýstur ađalfundur SVŢ haldinn fimmtudaginn 21. febrúar 2008 á Hilton Reykjavík Nordica kl. 13:00 en ekki ţann 7. febrúar eins og áđur var auglýst.

Yfirskrift fundarins er: Einkarekstur eđa ríkisrekstur? Hvar nćst best árangurinn?
Lesa meira...


Ábendingar viđskiptavina
lbc_-_cbs.pngÍ tilefni útgáfu bókarinnar Ţjónusta – fjöregg viđskiptalífsins, eftir Margréti Reynisdóttir, munu Stjórnvísi, KAXMA og SVŢ standa fyrir morgunverđarfundi miđvikudaginn 13. febrúar á Hilton Reykjavík Nordica kl. 8:30-10:00. FOCAL Software & Consulting gefur gestum eintak af bókinni.
Lesa meira...

 


Lyfjakostnađur og lyfjaverđ
lyfjafundur.jpgFimmtudaginn 17. janúar síđastliđinn stóđu SVŢ – Samtök verslunar og ţjónustu fyrir morgunverđarfundi á Hilton Reykjavík Nordica sem bar yfirskriftina: Lyfjakostnađur og lyfjaverđ – Hvađ getum viđ gert betur?

Lesa meira...

 

 

Lokaverkefni í verslunarfagnámi VÍ – öryggishandbók Hagkaupa
eyrun_og_rebekkaViđ útskrift úr verslunarfagnámi VÍ ţann 17. desember síđastliđinn hlutu ţćr Rebekka Sif Bjarnadóttir og Eyrún Ţórđardóttir verđlaun frá VR fyrir besta lokaverkefniđ, sem var Öryggisbćklingur fyrir allar verslanir Hagkaupa. Viđ hjá SVŢ – Samtökum verslunar og ţjónustu óskum ţeim til hamingju međ ţann árangur.
Lesa meira...

 

 

REACH fundur ţann 15. janúar
REACHVel sóttur fundur um REACH efnalöggjöf ESB var haldinn ţriđjudaginn 15. janúar á 6. hćđ í Húsi atvinnulífsins. Fundurinn var samstarfsverkefni SI, SVŢ, FÍS og Umhverfisstofnunar. Á fundinum fjallađi Bryndís Skúlasóttir frá Samtökum Iđnađarins (SI) um ábyrgđ atvinnulífsins varđandi ţessi lög. Sigríđur Kristjánsdóttir frá Umhverfisstofnun talađi um ţćr kröfur sem gerđar eru til innflytjenda, framleiđenda og notenda efna. Ţví nćst voru almennar umrćđur.Fundarstjóri var Sigurđur Örn Guđleifsson frá FÍS.
Upplýsingar um REACH
Lesa meira...

 

Varnir gegn vágestum
merkiSVŢ-Samtök verslunar og ţjónustu og VSI Öryggishönnun og ráđgjöf hafa gert međ sér samning um verktöku ţess síđarnefnda í forvarnarverkefninu „Varnir gegn vágestum” (VGV).

VSI mun annast framkvćmd verkefnisins, ţar međ taliđ kennslu og ráđgjöf. SVŢ lćtur VSI í té afnotarétt af námsefni verkefnisins, tekur ţátt í kynningu á ţví og endurnýjun á námsefni.

Lesa meira...

 

NÝTT AĐILDARFYRIRTĆKI
rv.jpgRíkisútvarpiđ ohf. (RÚV), einn elsti fjölmiđill landsins hefur gengiđ í SVŢ – Samtök verslunar og ţjónustu. SVŢ fagna ţeirri ákvörđun og bjóđa fyrirtćkiđ velkomiđ í rađir ađildarfyrirtćkja sinna. Ţann 1. apríl 2007 tók Ríkisútvarpiđ til starfa međ breyttu rekstrarsniđi. Ríkisútvarpiđ ohf. sem hefur veriđ starfrćkt frá 1930 er nú sjálfstćtt hlutafélag í eigu íslenska ríkisins.

Ţrátt fyrir samkeppni á markađi telja bćđi stór og smá fyrirtćki sér hag í ađ standa vörđ um hagsmuni sína í sameiginlegum hagsmunasamtökum eins og SVŢ.
Lesa meira...

 

Smásöluvísitalan
prosentutaknVelta í dagvöruverslun jókst um 8,6% í desember síđastliđnum miđađ viđ sama mánuđ áriđ áđur á breytilegu verđlagi. Á milli mánađanna nóvember og desember jókst velta dagvöruverslunar um 33,5% á breytilegu verđlagi en 31,8% á föstu verđlagi. Vöxtur í jólaverslun međ dagvöru var álíka mikill og hann hefur veriđ ađ jafnađi undanfarin fimm ár. En vert er ađ hafa í huga ađ töluverđ verđlćkkun varđ á ţessum vörum 1. mars s.l. vegna lćkkunar á virđisaukaskatti og afnámi vörugjalda. Velta í dagvöru allt áriđ 2007 var 10,4% meiri en áriđ áđur á breytilegu verđlagi. Verđbreytingar dagvöru á föstu verđlagi verđa birtar frá mars nk. ađ telja.
Nánar...
Lesa meira...

 

Debetkortafćrslur
peningar.jpgSVŢ – Samtök verslunar og ţjónustu hafa í nokkur ár leitast viđ ađ koma ţví til leiđar ađ andvirđi vara og ţjónustu sem greitt er fyrir međ debetkortum fćrist inn á reikning söluađila á söludegi. Varan hefur ţá veriđ afhent eđa ţjónustan innt af hendi og ţví eđlilegt ađ söluađili fái greitt á ţeim degi. Athygli er vakin á ţví ađ bankar og sparisjóđir eru lokađir alls 117 daga á ári eđa ţriđjung ársins.
Lesa meira...

 

Laugardagsopnun í sćnskum bönkum
swedbank.pngBankarnir í Svíţjóđ geta nú fylgt fordćmi verslunarinnar og haft opiđ um helgar. Swedbank hefur nú ţegar breytt opnunartíma sínum og er nú opiđ á fjórum stöđum á laugardögum á milli klukkan 11.00 og 15.00.
Lesa meira...

 

Kynningarfundur um diplómanám í verslunarstjórnun
bifrost.jpgKynning fyrir nýnema í diplómanámi í verslunarstjórnun viđ Háskólann á Bifröst var haldinn í húsnćđi SVŢ – Samtaka verslunar og ţjónustu, mánudaginn 14. janúar síđastliđinn.
Diplómanámiđ er tveggja ára starfstengt nám á framhaldsskólastigi sem fram fer ađ mestu međ fjarnámi. Markmiđ námsins er ađ auka hćfni og ţekkingu starfsfólks sem vinnur viđ verslun og ţjónustu.
Lesa meira...

1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is