Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Bankarnir tilbúnir til samstarfs
hand_shake.jpgSíđast liđinn föstudag var haldinn almennur félagsfundur SVŢ undir yfirskriftinni „ Hlutverk bankanna í endurreisn atvinnulífsins – samkeppnisviđhorf“. Frummćlendur voru ţau Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Nýja Kaupţings og Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins. Fundurinn var fjölsóttur tókst mjög vel í alla stađi enda fóru fram hreinskiptar umrćđur milli félagsmanna og frummćlenda um ţađ sem helst brennur á félagsmönnum og snýr ađ ađkomu bankanna ađ endurreisn atvinnulífsins.

Lesa meira...


Ađalfundur SA 2009
sa_logo.gifAtvinnulífiđ skapar störfin er yfirskrift ađalfundar SA 2009 sem verđur haldinn miđvikudaginn 22. apríl á síđasta degi vetrar. Fundurinn fer fram á Hilton Reykjavík Nordica og hefst opin dagskrá kl. 15:00. Félagsmenn eru hvattir til ađ mćta á fundinn. Dagskrá og skráning á heimasíđu SA, www.sa.is
Lesa meira...


Verslun og ţjónusta vill ađildarviđrćđur viđ ESB
evruseill.jpgÁ ađalfundi SVŢ ţann 20. mars sl. lagđi Evrópunefnd samtakanna fram greinargerđ um áhrif ađildar Íslands ađ ESB fyrir íslensk verslunar- og ţjónustufyrirtćki. Leitađ var svara viđ nokkrum áleitnum spurningum og naut nefndin mikillar ađstođar frá skrifstofu SA viđ ţessa vinnu. Forsaga málsins er ađ í skođanakönnun sem framkvćmd var á vegum SA međal allra ađildarfyrirtćkja voru 80% ađildarfélaga SVŢ ţví fylgjandi ađ SA beitti sér fyrir ađild Íslands ađ ESB og upptöku evru sem gjaldmiđils á Íslandi. Hvergi međal ađildarfélaga Samtaka atvinnulífsins var niđurstađan úr könnuninni eins afgerandi og hjá SVŢ.  Hér er má nálgast greinargerđina.


Lesa meira...


Starfsmannabreytingar

sag_fyrir_vefinn.jpgSigríđur Anna Guđjónsdóttir sem gegnt hefur starfi verkefnastjóra hjá SVŢ undanfarin tvö og hálft ár hefur veriđ ráđin skólastjóri skóla Ísaks Jónssonar. Um leiđ og viđ óskum henni til hamingju međ ţađ, ţökkum viđ henni vel unnin störf í ţágu samtakanna og óskum henni velfarnađar í ţví krefjandi verkefni sem hún nú tekur ađ sér. Sigríđur Anna mun láta 


Lesa meira...


Breytingar á tollalögum og lögum um gjaldeyrismál
tollur.jpgAlţingi hefur samţykkt lög um breyting á tollalögum, nr. 88/2005, og lögum um gjaldeyrismál, nr. 87/1992, međ síđari breytingum. Breytingin felur í sér ađ fram til 30. nóvember 2010 skal viđskiptaverđ vöru skráđ í erlendum gjaldmiđli á útflutningsskýrslu og greiđslur vegna útflutnings vöru og ţjónustu skulu jafnframt fara fram í erlendum gjaldmiđli. Vakin er athygli á ađ lögin hafa nú ţegar tekiđ gildi.
Slóđ inn á texta laganna á vef Alţingis.


Lesa meira...


Ţjónustan er fjöreggiđ
gullegg_i_hendi.jpgFyrsta íslenska kennslumyndin um ţjónustu er komin út. Fimmtudaginn 30. apríl nk. kl. 8:30-10 verđur haldin morgunverđarráđstefna í Víkingasal Hótel Loftleiđa. Á ráđstefnunni mun höfundurinn Margrét Reynisdóttir kynna kennslumyndbandiđ auk ţess sem fleiri fyrirlesarar verđa međ framsögu um mikilvćgi góđrar ţjónustu. Sjá nánar í međfylgjandi dagskrá.  Fundarstjóri verđur Örn Árnason, leikari og ţulur í kennslumyndböndunum.
Lesa meira...


Smásöluverslun minnkađi í mars
prosentutakn.jpgVelta í dagvöruverslun dróst saman um 16,6% á föstu verđlagi í mars miđađ viđ sama mánuđ áriđ áđur en jókst um 8,6% á breytilegu verđlagi á sama tíma. Velta í dagvöruverslun á föstu verđlagi hefur aldrei áđur dregist svo mikiđ saman á milli ára frá ţví ađ fariđ var ađ birta smásöluvísitöluna áriđ 2001.


Lesa meira...
1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]