Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Viđskiptaráđherra og framkvćmdastjóri SA á félagsfundi SVŢ

fyrir_vefinn_2.jpgGestir á almennum félagsfundi SVŢ sem haldinn var sl. fimmtudag voru ţeir Gylfi Magnússon, viđskiptaráđherra og Vilhjálmur Egilsson, framkvćmdastjóri SA. Fundurinn var haldinn í ţeim tilgangi ađ varpa ljósi á stöđuna í gengis- og vaxtamálum, en yfirskrift fundarins var „Mun gengi krónunnar styrkjast á nćstunni?“

Lesa meira...


Upplýsingar á ensku um stöđu mála á Íslandi

sa_logo.gifSamtök atvinnulífsins hafa tekiđ saman stutta en greinargóđa samantekt á ensku um stöđu efnahagsmála á Íslandi og horfur í viđskiptalífinu. Ađildarfyrirtćki SVŢ eru hvött til ţess ađ koma upplýsingunum á framfćri viđ erlenda samstarfsađila og viđskiptavini. Samantektina má nálgast á vef SA og verđur hún uppfćrđ reglulega eftir ţví sem tilefni gefast til.

Business Climate in Iceland - August 2009

Lesa meira...


Opnađ fyrir Ísland á ný
handbook_2008.gifViđskiptaráđ íslands skýrir frá ţví á vefsíđu sinni ađ eitt stćrsta greiđslutryggingarfélag heims, Coface, hefur nú stađfest skriflega ađ fyrirtćkiđ sé tilbúiđ til ađ tryggja greiđslur íslenskra fyrirtćki á sama hátt og gildir međ fyrirtćki í öđrum löndum. Ţetta ţýđir ađ innflytjendur hér á landi mega búast viđ ţví ađ uppbygging trausts í formi reikningsviđskipta á milli landa sé nú í lengra á veg komiđ en áđur.

Lesa meira...


Styrkir vegna starfsmenntunar 2009 - Aukaúthlutun

starfsmenntarad.pngStarfsmenntaráđ auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna starfsmenntunar í atvinnulífinu. Áherslan verđur á verkefni sem tengjast erfiđri stöđu á vinnumarkađi. Gerđ er krafa um samstarf viđ samtök atvinnurekenda og launafólks viđ gerđ og framkvćmd verkefna. Til útlhlutunar eru um 30 milljónir króna.

Nánari upplýsingar er ađ finna á heimasíđu Starfsmenntaráđs www.starfsmenntarad.is


Lesa meira...


Enn samdráttur í sérvöruverslun í júlí
prosentutakn.jpgVelta í dagvöruverslun jókst um 0,3% á föstu verđlagi í júlí miđađ viđ sama mánuđ í fyrra og um 18,6% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđarbundnum ţáttum var hins vegar samdráttur í veltu dagvöruverslana um 2,4% frá sama mánuđi í fyrra. Verđ á dagvöru í júlí hćkkađi um 0,2% frá mánuđinum á undan. Á síđustu tólf mánuđum hćkkađi verđ á dagvöru um 18,3%.


Lesa meira...


Málningaruppleysar međ díklórmetani verđa bannađir
ust_logo.jpgEvrópusambandiđ hefur gefiđ út ákvörđun sem banna mun notkun díklórmetans (metýlendíklóríđs) í málningaruppleysum í tveimur áföngum. Frá og međ 6. desember 2010 verđur óheimilt ađ markađssetja nýja vöru og ári síđar eđa frá og međ 6. desember 2011 skal öll vara farin af markađi. Ákvörđunin mun senn verđa hluti af REACH löggjöfinni og mun ţví gilda í óbreyttri mynd hér á landi. Fram ađ ţessum tímamörkum mun reglugerđ nr. 137/1987 gilda sem kveđur á um hámarksmagn díklórmetans í vöru og ađ nota skuli efni sem hamla gegn uppgufun díklórmetans.

Ákvörđunin verđur síđar kynnt nánar fyrir hagsmunaađilum. Nánari upplýsingar er ađ finna á heimasíđu Umhverfisstofnunar undir slóđinni:
http://www.ust.is/Efnavoruroghaettulegefni/frettir/nr/6126.

1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]