Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
„SPILUM SAMAN“ – ţjóđarátak í allra ţágu
vogv_althingi.jpg
Fulltrúar flokkanna sem tóku áskoruninni
Samtök verslunar og ţjónustu hafa, í samvinnu viđ VR, veriđ međ sérstakt átak undir heitinu „SPILUM SAMAN“ frá 11. mars ţar sem allir Íslendingar voru hvattir á jákvćđan og ábyrgan hátt til ađ „spila međ“ og taka ţátt í ađ snúa hjólum atvinnulífsins međal annars međ ţví ađ eiga viđskipti viđ verslunar- og ţjónustufyrirtćki.  Ţema vikunnar var samspil einstaklinga og atvinnulífsins ţ.e.a.s. til ţess ađ fyrirtćki geti verndađ og  aukiđ störf ţurfa ţau á neyslu almennings ađ halda.  

Átakinu lauk formlega í gćr og  af ţví tilefni var „boltinn“ sendur yfir á alţingismenn ţegar Margrét Kristmannsdóttir, formađur SVŢ og Kristinn Örn Jóhannesson, formađur VR skoruđu á Alţingi til ađ spila saman í ţjóđarţágu.
 
 

Námsheimsóknir - tveir umsóknarfrestir í ár 31. mars 2010 og 15. október 2010
eu_flag.jpgGóđ leiđ til ađ kynnast menntun og starfsţjálfun í Evrópu
Námsheimsóknirnar eru ein af ţveráćtlun Menntaáćtlunar ESB og er ţeim ćtlađ ađ styđja viđ stefnumótun og samstarf í Evrópu. Landskrifstofa Menntaáćtlunar ESB veitir styrki til námsheimsókna, reiknađ er međ ađ styrkur nćgi fyrir ferđ og uppihaldi ađ mestu. Áćtlunin felst í ţví, ađ bođiđ er í 3-5 daga námsheimsóknir til 31 Evrópuríkis, ţar sem menntun er kynnt út frá fyrirfram ákveđnum sjónarhóli.  Fulltrúar launţegasamtaka og vinnuveitenda geta tekiđ ţátt í námsheimsóknum. Einnig geta stjórnendur og umsjónarmenn ţjálfunar í litlum og međalstórum fyrirtćkjum, verslunarstjórar, fulltrúar verslunar- og viđskiptaráđa ţátttökuríkja, stjórnendur í starfsmenntun, hvort heldur hún er einkarekin eđa opinber, tekiđ ţátt.

Nánari upplýsingar fást á http://studyvisits.cedefop.europa.eu/  og hjá Ástu Sif Erlingsdóttur, netfang: astasif hja hi.is

Lesa meira...
 
 

Bćttar samgöngur – hvađ er í veginum?
runarvettvangur_samgngumla.jpgSamgöngur eru dćmi um málaflokk er varđar okkur öll miklu. Ađ nýta sér samgöngur er órjúfanlegur hluti af daglegu lífi okkar flestra. Viđ ferđumst á milli heimilis og vinnu, viđ eigum samskipti viđ ađra, hvort sem ţađ er í viđskipta- eđa einkaerindum, viđ ferđumst um landiđ eđa á milli landa. Atvinnulífiđ á hverjum stađ, framleiđsla, verslun, ferđaţjónusta byggir tilvist sína á ţví ađ koma fólki eđa vörum á milli stađa. Allt fellur ţetta undir samgöngur.

Greiđar og öruggar samgöngur skipta sköpum um samkeppnishćfni, hvort sem um er ađ rćđa fyrirtćki á markađi eđa ţjóđa í milli. Samgöngur innifela ekki bara  vegakerfiđ, heldur falla ţar undir hafnir landsins og flugvellir.

Lesa meira...
 
 

Samdráttur í verslun í febrúar

prosentutakn.jpgRannsóknasetur verslunarinnar hefur birt á vef sínum tölur yfir smásöluveltu í febrúar. Samkvćmt samantekt setursins dróst velta í dagvöruverslun saman um 1,1% á föstu verđlagi í febrúar miđađ viđ sama mánuđ í fyrra og jókst um 5,4% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum minnkađi velta dagvöruverslana í febrúar um 0,8% frá febrúar í fyrra. Verđ á dagvöru hćkkađi um 6,5%á ţessu 12 mánađa tímabili.

Sala áfengis minnkađi um 13,1% í febrúar miđađ viđ sama mánuđ áriđ áđur á föstu verđlagi og jókst um 2,7% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum nam samdráttur í veltu áfengis í febrúar 12,7% frá sama mánuđi í fyrra. Verđ á áfengi var 18,2% hćrra í febrúar síđastliđnum en í sama mánuđ í fyrra.

Slóđ inná tilkynningu Rannsóknaseturs verslunarinnar.

 
 


1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]