Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Vika verslunar og ţjónustu – undirbúningur ađ fara í fullan gang

spilum_saman_logo.jpgNú er undirbúningur ađ verkefninu „vika verslunar og ţjónustu“ ađ fara í fullan gang. Ţví verđur sem kunnugt er hleypt formlega af stokkunum á ađalfundi SVŢ ţann 11. mars n.k.

Markmiđ átaksins er ađ vekja vel og rćkilega athygli á mikilvćgi verslunar og ţjónustu sem atvinnugreinar og í ţví sambandi ađ minna rćkilega á ađ fjórđi hver Íslendingur sem vinnur á almennum vinnumarkađi er starfandi í ţessari atvinnugrein. Verkefniđ mun hafa jákvćđa nálgun og vísa til ţess hversu mikilvćgt ţađ er ađ allir taki ţátt í ađ snúa hjólum atvinnulífsins, hvort sem ţađ er međ litlum eđa stórum viđskiptum.

Nálgast má kynningu á verkefninu hér. 

Lesa meira...


Nám í verslunarstjórn - fyrir fólk međ reynslu
retail.jpgUndanfarin tvö ár hefur Verzlunarskóli Íslands, í samvinnu viđ Frćđslumiđstöđ atvinnulífsins og tvo skóla í Skotlandi og Finnlandi, unniđ ađ undribúningi verslunarstjóranáms, Verslunarstjórn fyrir fólk međ reynslu. Ađalmarkhópar verkefnisins eru starfsmenn í verslun og ţjónustu sem óska ţess ađ bćta viđ sig ţekkingu og fćrni. Námiđ er skipulagt sem fjarnám međ tveimur stađbundnum lotum seinnipart dags.

Námsefniđ samanstendur af níu áföngum sem hćgt er ađ taka hvern fyrir sig eđa saman sem eina heild. í byrjun mars ćtlar Verzlunarskólinn ađ fara af stađ međ tvo áfanga, fjármál og vöruframsetning. Skólinn mun bjóđa 10 – 20 nemendum í ţetta nám ţeim ađ kostnađarlausu. Hér er um ákveđna prufukeyrslu ađ rćđa og verđur ţetta nemendum ađ kostnađarlausu. Upplýsingar um námiđ veitir Kirsten Friđrikssdóttir verkefnastjóri, netfang: kirsten@verslo.is , sími: 5 900 600.

Lesa meira...


Íslenska ánćgjuvogin - niđurstöđur 2009
slenska_ngjuvogin.jpgÍ tilefni af birtingu niđurstađna Íslensku ánćgjuvogarinnar fyrir áriđ 2009, verđur haldinn morgunverđarfundur á vegum gćđa- og ţjónustustjórnunarhóps Stjórnvísi ţriđjudaginn 23. febrúar kl. 8.15-10.00 í Turninum, Kópavogi.

Auk kynningar á niđurstöđum Ánćgjuvogarinnar munu tveir valinkunnir frćđimenn flytja framsögur, sem svo sannarlega eiga erindi viđ stjórnendur í dag. Ađ kynningu lokinni verđa veittar viđurkenningar ţeim fyrirtćkjum sem skoruđu hćst í rannsóknum Ánćgjuvogarinnar 2009. Skráning hér á vef Stjórnvísi.

Lesa meira...


Dregur úr sölu áfengis
prosentutakn.jpgSamkvćmt tilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar dróst velta í dagvöruverslun saman um 3,9% á föstu verđlagi í janúar miđađ viđ sama mánuđ í fyrra og jókst um 2,6% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum minnkađi velta dagvöruverslana í janúar um 3% frá janúar í fyrra. Verđ á dagvöru hćkkađi um 6,8% á ţessu 12 mánađa tímabili.

Sjá tilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar hér.
 
Lesa meira...1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]