Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Fréttatilkynning - kvörtun til ESA og umbođsmanns Alţingis
esa.pngSVŢ telja innflutningsbann stjórnvalda á fersku kjöti, mjólk og eggjum ganga gegn ákvćđum EES-samningsins
SVŢ – Samtök verslunar og ţjónustu sendu ţann 6. desember sl. kvörtun á bćđi umbođsmann Alţingis og Eftirlitsstofnun EFTA vegna innleiđingar íslenskra stjórnvalda á reglugerđ ESB um almennar meginreglur og kröfur samkvćmt lögum um matvćli, um stofnun Matvćlaöryggisstofnunar Evrópu og um málsmeđferđ vegna öryggis matvćla.

Í október 2007 var tekin ákvörđun um innleiđingu reglugerđarinnar í EES-samninginn og á árunum 2008-2009 voru lögđ fram lagafrumvörp vegna innleiđingar á umrćddri reglugerđ. Međal ţessa sem lagt var til var ađ innflutningur á vörum sem áđur hafđi veriđ óheimilađur (s.s. kjöt, mjólk og egg) yrđi heimilađur í samrćmi viđ heilbrigđiskröfur EES-löggjafar. Hins vegar náđu ţessi frumvörp ekki fram ganga. Áriđ 2009 lagđi núverandi sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra fram nýtt frumvarp sama efnis ţar sem ţó var gerđ sú breyting ađ ekki yrđi aflétt framangreindu innflutningsbanni. Frumvarpiđ var síđar samţykkt án frekari breytinga hvađ ţetta varđar. Taldi ráđherra ţetta bann fyllilega standast ákvćđi EES-samningsins og kćmi til ţess ađ eftirlitsađilar eđa ađrir dragi ţađ í efa ţá myndi ţví vera mćtt af einurđ.

Lesa meira...


Ađgerđaáćtlun um tóbaksvarnir – forsjárhyggja af verstu gerđ
skjaldarmerki.jpgSVŢ og Samtök atvinnulífsins hafa skilađ til Alţingis viđamikilli umsögn um tillögu til ţingsályktunar um tóbaksvarnir sem lögđ hefur veriđ fram í annađ sinn.

Samtökin lýsa í umsögn sinni mjög alvarlegum athugasemdum viđ tillöguna, en međ henni er lagt til ađ fela velferđarráđherra ađ vinna 10 ára ađgerđaáćtlun um tóbaksvarnir ţar sem lagt er til ađ sala á tóbaki verđi takmörkuđ viđ apótek. Ađ lokinni ađlögun yrđi tóbak einungis selt í apótekum gegn framvísun tóbaksseđils frá heilbrigđisstarfsmanni.

Lesa meira...


Yfirlýsing um ađgerđir gegn langtímatvinnuleysi

sa_logo.gifSVŢ – Samtök verslunar og ţjónustu vilja vekja athygli á frétt á vef Samtaka atvinnulífsins. Undanfarnar vikur hafa SA, í samstarfi viđ sín ađildarsamtök, undirbúiđ  ţátttöku í átakinu „Til vinnu“.  Átakiđ felur í sér tillögur um öflugar ađgerđir sem eiga ađ tryggja allt ađ 1.500 atvinnuleitendum starfstengd úrrćđi og verđur sérstök áhersla lögđ á hvata og úrrćđi fyrir langtímaatvinnulausa. Átakiđ er til ţriggja ára og verđur hrint af stađ ţegar í byrjun árs 2012.   

Sjá frétt á vef SA

Lesa meira...


Flutningafrćđi HR
nemendur_hr.jpgFlutningar, innkaup, birgđir og vörudreifing
Opni háskólinn í HR býđur upp á hagnýtt  nám, samhliđa vinnu, í flutninga- og vörustjórnun og fer námiđ af stađ í ţriđja sinn ţann 23. jan. nk.   Námiđ var m.a. sett upp í samráđi viđ fagráđ flutningasviđs  SVŢ og ţá fyrirtćkja sem starfa á sviđi flutninga.  Kynningarfundur verđur haldinn í Opna háskólanum ţriđjudaginn 4. janúar nk. kl. 9:15 – 9:45.  Skrá ţarf sig međ tölvupósti á netfangiđ kamillar@ru.is

Umsögn nemanda:
"Námsbraut í flutninga - og vörustjórnun dýpkađi skilning minn á rekstri ţar sem birgđir og vöruflćđi skipta höfuđ máli. Námiđ tengir saman flutninga, rekstur, markađsmál, birgđastýringu og ţjónustustjórnun á mjög einfaldan og skilningsríkan hátt. Sjálfur hef ég unniđ viđ flutninga í 24 ár. Ţegar ég hóf nám viđ námsbrautina hjá Opna Háskólanum komst ég ađ ţví hvađ ţekking mín var mjög einskorđuđ viđ dagleg störf. Námiđ mun nýtast í starfi ţar sem skilningur minn á snertiflötum frćđanna hefur aukist til muna. Mćli eindregiđ međ ţessu námi fyrir alla ţá sem starfa á einhvern hátt viđ flutninga eđa birgđastýringu."  -
Bergvin Ţórđarson, Öryggisstjóri / Verndarfulltrúi hafnarsvćđis Samskipa

Lesa meira...


Vöxtur í raftćkjaverslun – samdráttur í fataverslun
prosentutakn.jpgÍ tilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar kemur fram ađ velta í dagvöruverslun jókst um 0,4% á föstu verđlagi í nóvember miđađ viđ sama mánuđ í fyrra og jókst um 5,1% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum jókst velta dagvöruverslana í nóvember um 0,3% frá sama mánuđi í fyrra. Verđ á dagvöru hefur hćkkađ um 4,6% á síđastliđnum 12 mánuđum.

Sala áfengis jókst um 1,7% í nóvember miđađ viđ sama mánuđ í fyrra á föstu verđlagi og um 5,5% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum nam samdráttur í veltu áfengis í nóvember 1,6% frá sama mánuđi í fyrra.  Verđ á áfengi var 3,8% hćrra í nóvember síđastliđnum en í sama mánuđi í fyrra.

Fataverslun dróst saman um 1,4% í nóvember miđađ viđ sama mánuđ í fyrra á föstu verđlagi og um 0,8% á breytilegu verđlagi á sama tímabili. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum dróst velta fataverslunar í nóvember saman um 4,1% frá sama mánuđi áriđ áđur. Verđ á fötum hćkkađi um 0,7% frá sama mánuđi fyrir ári.  

Fréttatilkynning RSV.
Lesa meira...


Jólakveđja
jolakvedja_2011.jpg
Lesa meira...

1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]