Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
„Ógerlegt ađ halda áfram án breytinga“!

aalfundur_2011_026_f._vefinn.jpg „Atvinnulífiđ og krónan“ var yfirskrift ađalfundar SVŢ sem haldinn fimmtudaginn 17. mars á Grand Hóteli Reykjavík. Margrét Kristmannsdóttir formađur SVŢ flutti skelegga rćđu ţar sem stjórnvöld voru harđlega gagnrýnd.  Sagđi Margrét m.a. ţetta í rćđu sinni:

„Afskiptaleysi hins opinbera gagnvart verslun og ţjónustu snýst ekki bara um hugarfar heldur ekki síđur um krónur og aura. Ţađ er eiginlega ţyngra en tárum taki ađ lesa fjárlögin á hverju ári,  og vil ég hvetja alla til ađ kynna sér hvađ íslenska ríkiđ setur í ađrar atvinnugreinar s.s. í formi hagsmunagćslu, styrkja og rannsókna.  Ţćr upphćđir hlaupa á tugum og hundruđum milljóna á sama tíma og verslunin fćr vart túkall međ gati. Í ljósi ţessa hefur ţađ veriđ skýr afstađa SVŢ frá stofnun samtakanna ađ til verđi eitt öflugt atvinnuvegaráđuneyti ţar sem jafnvćgis verđi gćtt milli atvinnugreina. Ađ fram komi ráđherra sem hafi heildaryfirsýn yfir atvinnulífiđ og taki ákvarđanir međ heildarhagsmuni atvinnulífsins í huga - en sé ekki bundinn ţröngum sjóndeildarhring og sérhagsmunum.

Lesa meira...
Atvinnulífiđ og krónan
svth-logo-nytt_03_-_2010.jpgAđalfundur SVŢ 17. mars 2011
Ađalfundar SVŢ sem haldinn var fimmtudaginn 17. mars á Grand Hóteli Reykjavík var vel sóttur og gerđur góđur rómur ađ ávarpi efnahags- og viđskiptaráđherra og erindum framsögumanna. Margrét Kristmannsdóttir formađur SVŢ flutti skelegga rćđu ţar sem stjórnvöld voru harđlega gagnrýnd. 
 
Ţá flutti Andrés Magnússon framkvćmdastjóri annál stjórnar um starfsemi ársins en ađrir framsögumenn voru Ásgeir Jónsson hagfrćđingur og lektor HÍ og Kristín Pétursdóttir forstjóri Auđar Capital.

Lesa meira...Framúrskarandi ţjónusta međ bros á vör

fish.jpgFjórđi hver Íslendingur á hinum almenna vinnumarkađi starfar viđ verslun og ţjónustu en föstudaginn 25. mars efna Samtök atvinnulífsins og  SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu  til ráđstefnu á Grand Hótel Reykjavík um framúrskarandi ţjónustu. Á ráđstefnunni mun André Wiringa frá ráđgjafafyrirtćkinu Performance Solutions m.a. fjalla um ţađ hvernig veita megi framúrskarandi ţjónustu međ ţví ađ beita FISH! hugmyndafrćđinni sem vakiđ hefur heimsathygli.

Nánari upplýsingar og skráning á vef SA.

Lesa meira...SPILUM SAMAN - ţjóđarátak í allra ţágu
spilum_saman_logo.jpgVR og SVŢ – Samtök verslunar og ţjónustu snúa bökum saman í sameiginlegu átaki undir heitinu SPILUM SAMAN. Átakiđ fer fram dagana 17. mars til 4. apríl nk. Tilgangurinn međ átakinu er tvíţćttur;

1.      Vekja athygli á mikilvćgi verslunar og ţjónustu, atvinnugreinar ţar sem um fjórđi hver Íslendingur starfar á hinum
        almenna markađi.
2.      Hvetja landsmenn á jákvćđan og ábyrgan hátt til ađ „spila međ“ og taka ţátt í ađ snúa hjólum atvinnulífsins međ ţví
        ađ eiga viđskipti viđ verslunar- og ţjónustufyrirtćki.
  
Lesa meira...Dagvöruverslun ađ ná sér á strik
prosentutakn.jpgSamkvćmt mćlingum hjá Rannsóknasetri verslunarinnar jókst velta í dagvöruverslun um 2,5% á föstu verđlagi í febrúar miđađ viđ sama mánuđ í fyrra og um 3,5% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum jókst velta dagvöruverslana í febrúar um 2,6% frá sama mánuđi í fyrra. Verđ á dagvöru hćkkađi um 1,1% á síđastliđnum 12 mánuđum.

Sala áfengis dróst saman um 0,9% í febrúar miđađ viđ sama mánuđ í fyrra á föstu verđlagi og um 0,1% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum nam samdráttur í veltu áfengis í febrúar 0,6% frá sama mánuđi í fyrra.  Verđ á áfengi var 0,9% hćrra í febrúar síđastliđnum en í sama mánuđi í fyrra.

Sjá nánar á vef RSV.
 

Fyrirhugađar reglur um notkun fosfata í ţvottaefnum
ust_logo.jpgLögđ hefur veriđ fram tillaga ađ breytingu á reglugerđ Evrópusambandsins um ţvotta- og hreinsiefni. Verđi breytingin ađ veruleika mun hún jafnframt gilda hér á landi. Lagt er til ađ frá og međ 1. janúar 2013 verđi bannađ ađ nota fosföt í tauţvottaefni til heimilisnota. Tillagan er ađgengileg á heimasíđu Umhverfisstofnunar: http://www.ust.is/efniogefnavorur/Logogreglugerdir/vaentanlegarreglugerdir/.

Lesa meira...

1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]