Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Jólaverslun eftir vćntingum

jolakulur.jpgNú ţegar vika er til jóla er ekki annađ ađ heyra á félagsmönnum en ađ jólaverslunin hafi gengiđ eftir vćntingum. Eins og komiđ hefur fram var nóvember fremur rólegur í verslun en frá síđustu mánađamótum hefur veriđ eđlilegur stígandi í versluninni, ţannig ađ ef ađ ekkert óvćnt kemur upp mun jólaverslun í ár vera mjög svipuđ og fyrir ári síđan. Er ţađ í samrćmi viđ ţađ sem Rannsóknarsetur verslunarinnar spáđi fyrir um. Eins og stađan er núna bendir allt til ţess botninum sé náđ og ţví vonandi ađeins tímaspursmál hvenćr leiđin liggur upp á ný.

Lesa meira...Fyrirtćkin á beinu brautina
b_35_mynd_af_hsinu.jpgVíđtćkt samkomulag hefur náđst um leiđir viđ úrvinnslu skuldamála lítilla og međalstórra fyrirtćkja. Ađ ţví standa efnahags- og viđskiptaráđuneytiđ, Félag atvinnurekenda, fjármálaráđuneytiđ, Samtök atvinnulífsins, Samtök fjármálafyrirtćkja og Viđskiptaráđ Íslands.

Samkomulagiđ var kynnt stjórnendum lítilla og međalstórra fyrirtćkja á opnum fundi á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 17. desember.

Nánari upplýsingar um samkomulagiđ.

Lesa meira...Svikafyrirtćki
europe_business_guide.jpgAđ gefnu tilefni vilja SVŢ enn og aftur vara félagsmenn viđ pósti frá fyrirtćkjunum European City Guide og  Europe Business Guide ţar sem reynt er ađ fá fyrirtćki til ađ samţykkja skráningu í gagnabanka, ađ ţví er virđist án endurgjalds, en í smáu letri sem fylgir skilmálum kemur fram ađ greiđa ţurfi háar fjárhćđir fyrir skráninguna.

Afrit af skráningarformi frá Europe Business Guide.


Aukin matarkaup en minni fatakaup í nóvember
prosentutakn.jpgSamkvćmt tilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar jókst velta í dagvöruverslun um 3,3% á föstu verđlagi í nóvember miđađ viđ sama mánuđ í fyrra og um 3,5% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum jókst velta dagvöruverslana í nóvember um 3,7% frá sama mánuđi áriđ áđur. Verđ á dagvöru hćkkađi um 0,2% á síđastliđnum 12 mánuđum.

Sala áfengis dróst saman um 2,5% í nóvember miđađ viđ sama mánuđ í fyrra á föstu verđlagi og jókst um 2,5% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum nam samdráttur í veltu áfengis í nóvember 5,0% frá sama mánuđi í fyrra.  Verđ á áfengi var 5,1% hćrra í nóvember síđastliđnum en í sama mánuđi í fyrra.

Tilkynning frá RSV.

Lesa meira...
1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]