Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Hrun í sölu lambakjöts – hvađ veldur?
sauf__beit.jpgSamkvćmt mánađarlegu yfirliti yfir framleiđslu og sölu búvara sem gefiđ er út af Bćndasamtökum Íslands kemur fram ađ sala innanlands á lambakjöti drógst saman um 15 % í ágúst s.l. samanburđi viđ sama mánuđ 2010. Eins og áđur hefur komiđ fram drógst sala á lambakjöti saman um 27% í júlí s.l. í samanburđi viđ sama mánuđ áriđ áđur. 

Ţessar tölur eru athyglisverđar á margan hátt. Fullyrđa má ađ aldrei áđur hafi menn séđ viđlíka samdrátt í sölu á einni tegund búvöru og ţađ um hásumar ţegar eftirspurn er ađ öllu jöfnu mest. Engu ađ síđur var fullyrt, bćđi af hálfu afurđastöđva og stjórnvalda ađ nćgar birgđir vćru til í landinu.

Lesa meira...


Opinn morgunverđarfundur um áhrif tónlistar á kauphegđun

.auglsing_sv_morgunverarfundur_me_stefi.jpgHvernig get ég aukiđ ánćgju viđskiptavina međ notkun á tónlist í verslunum og í ţjónustu?

SVŢ – Samtök verslunar og ţjónustu halda morgunverđarfund í samstarfi viđ STEF um áhrif tónlistar á kauphegđu fimmtudaginn 22. september kl. 8:30 – 10:00 á 6. hćđ í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Morguverđur verđur borinn fram kl. 8.00.

Framsögumenn verđa Guđrún Björk Bjarnadóttir, framkvćmdastjóri Stefs o Daddi Guđbergsson frá Grapewire. Ađ loknum erindum verđur opiđ fyrir fyrirspurnir og umrćđur.

Fundarstjóri:  Andrés Magnússon, framkvćmdastjóri SVŢ

Skráning á netfang: svth@svth.is eđa í síma 511 3000

Lesa meira...


Starfsmannabreytingar
lrus_lafsson-1.jpgÓlafur Reynir Guđmundsson hefur látiđ af störfum sem lögfrćđingur SVŢ og hafiđ störf hjá fjármálaráđuneytinu. Viđ störfum hans tekur Lárus M.K. Ólafsson sem undanfarin ár hefur veriđ lögfrćđingur Orkustofnunar og jafnframt stađgengill Orkumálastjóra. SVŢ ţakka Ólafi Reyni vel unnin störf fyrir samtökin og óska honum allra heilla viđ ný viđfangsefni. Lárus er bođinn velkominn til starfa, en hann hefur störf á skrifstofu SVŢ n.k. mánudag.

Lesa meira...


Faggildingarhópur stofnađur innan SVŢ
svth-logo-nytt_03_-_2010.jpgNćr öll fyrirtćki á sviđi faggildingar hafa ađ undanförnu gengiđ í rađir SVŢ og munu samtökin annast sameiginlega hagsmunagćslu fyrir ţessi fyrirtćki í framtíđinni. Hagsmunahópur faggildingarfyrirtćkja hefur ţegar tekiđ til starfa og hefur hann kosiđ sér formann, sem er Árni H. Kristinsson hjá BSI á Íslandi ehf. SVŢ fagnar komu ţessa öfluga hóps til liđs viđ samtökin.

Lesa meira...


Fćkkum vinnuslysum - nýtt tćki til áhćttugreiningar

oira-short-guide_-_mynd.jpg EU-OSHA hleypir af stokkunum verkefni sem markar ţáttaskil í áhćttugreiningu lítilla fyrirtćkja í Evrópu

Rétt áhćttugreining er lykill ađ heilbrigđum vinnustöđum – en slíkt getur veriđ dýrt og flókiđ mál fyrir minni fyrirtćki.

Nú hefur EU-OSHA (European Agency for Safety and Health at Work) gefiđ út gjaldfrjálst verkfćri á netinu, OiRA, til ađ leggja sitt af mörkum til ađ útrýma eđa takmarka ţau 168.000 dauđsföll sem rekja má til vinnu, 7 milljón slysa og 20 milljón mál sem lúta ađ vinnutengdum sjúkdómum og koma upp innan ESB á hverju ári. Ćtti ţađ ađ geta reynst íslenskum fyrirtćkjum vel

Lesa meira...


Mest aukning í sérvöruverslunum í ágúst
prosentutakn.jpgSamkvćmt fréttatilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar jókst velta í dagvöruverslun um 3,4% á föstu verđlagi í ágúst miđađ viđ sama mánuđ í fyrra og um 7,9% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum jókst velta dagvöruverslana í ágúst um 2,6% frá sama mánuđi í fyrra. Verđ á dagvöru hefur hćkkađ um 4,4% á síđastliđnum 12 mánuđum.

Sala áfengis jókst um 3,0% í ágúst miđađ viđ sama mánuđ í fyrra á föstu verđlagi og um 5,8% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum nam samdráttur í veltu áfengis í ágúst 0,7% frá sama mánuđi í fyrra.  Verđ á áfengi var 2,8% hćrra í ágúst síđastliđnum en í sama mánuđi í fyrra.

Fataverslun dróst saman um 6,3% í ágúst miđađ viđ sama mánuđ í fyrra á föstu verđlagi og um 4,5% á breytilegu verđlagi á sama tímabili. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum dróst velta fataverslunar í ágúst saman um 12,3% frá sama mánuđi áriđ áđur. Verđ á fötum var 1,9% hćrra en í sama mánuđi fyrir ári. 

Fréttatilkynning til útprentunar.

Lesa meira...

1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]