Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Stöđugleikasáttmálinn - tíminn orđinn naumur
skjaldarmerki.jpgEins og stađan er núna er mjög tvísýnt um framgang stöđugleikasáttmálans, en ljóst er ađ flest lykilákvćđi hans hafa ekki náđ fram ađ ganga á ţeim tíma er hann var undirritađur í lok júní. Tíminn vinnur ekki međ mönnum eins og stađan er núna og ađ óbreyttu er ekki líklegt ađ kjarasamningur SA og ASÍ verđi framlengdur hinn 1. nóvember.

Lesa meira...


Jarđtengdir stjórnmálamenn óskast
icesave.jpgNiđurlag úr blađagrein sem birtist í Fréttablađinu 15. október sl. í  nafni Margrétar Kristmannsdóttur formanns SVŢ og Andrésar Magnússonar framkvćmdastjóra SVŢ.

Ţolinmćđin á ţrotum
Ef stjórnmálamenn í stjórn eđa stjórnarandstöđu treysta ekki orđum allra ţeirra innlendu og erlendu ađila sem hafa fullyrt ađ lausn Icesave-málsins sé forsenda fyrir ţví ađ viđ komumst áfram - getum fariđ ađ byggja upp ađ nýju og koma hjólum atvinnulífsins í gang - verđa ţeir ađ taka orđ atvinnulífsins sjálfs trúanleg. Mánuđum saman hefur atvinnulífiđ sýnt Alţingi ótrúlega ţolinmćđi ţegar Icesave-máliđ tók allan kraft og tíma ţingsins svo vikum skipti. Nú er ţolinmćđin hins vegar á ţrotum - hvorki fyrirtćkin né heimilin í landinu ţola núverandi ástand lengur. Ef stjórnmálamenn gera sér ekki grein fyrir ţví eru ţeir einfaldlega ekki jarđtengdir og fyrir ţannig stjórnmálamenn hefur ţjóđin enga ţörf.
 
 


Opinn fundur SA um stöđugleikasáttmálann 21. október

sa_logo.gifSamtök atvinnulífsins efna til opins fundar um stöđugleikasáttmála ađila vinnumarkađarins, sveitarfélaga og ríkisstjórnarinnar miđvikudaginn 21. október á Hótel Loftleiđum kl. 8:00-10:00. Félagsmenn SVŢ eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og taka ţátt í umrćđum um sáttmálann og framgang hans.

Smelliđ hér til ađ skrá ţátttöku.


Lesa meira...


Eins hagkvćmt samgöngukerfi og kostur er

hunaversfundur-10-10-2009-mynd-1-fyrir-vefinn.jpgŢađ er skylda bćjaryfirvalda á Akureyri ađ vinna ađ eins hagkvćmu samgöngukerfi og kostur er sagđi bćjarstjóri Akureyrar Hermann Jón Tómasson m.a. í erindi sínu á fundi í Húnaveri um mögulegar styttingar leiđa á norđurlandi á laugardaginn.

Fundinn sóttu rúmlega 30 manns og spunnust líflegar umrćđur um skipulags- og samgöngumál ţar sem sitt sýndist hverjum.

 

Svikapóstur í nafni VISA Europe
merki_sv_fyrir_augl.gifBoriđ hefur á ţví félagsmenn hafi fengiđ sendan tölvupóst í nafni VISA Europe ţar sem viđtakendur eru beđnir um ađ fylla út ţjónustukönnun og senda til baka til fyrirtćkisins. Samkvćmt upplýsingum frá Valitor á Íslandi er um dćmigerđan svikapóst ađ rćđa sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ svíkja út kortaupplýsingar og öryggisnúmer. Mörg keimlík dćmi hafa sést á undanförnum árum en lykilatriđi er ađ VISA biđur aldrei um upplýsingar undir ţessum formerkjum. Útgáfubankar kortanna hafa ţađ hlutverk ađ hafa samskipti viđ viđskiptavini sína.
 
 


Danir feta í fótspor Íslendinga
Landflutningagreinin í Danmörku fetar í fótspor ţeirrar íslensku og hefur ákveđiđ ađ hrinda úr vör ímyndarátaki fyrir greinina undir yfirskriftinni „höldum Danmörku gangandi“. Í fyrsta umgangi verđur kröftunum beint ađ ţví ađ virkja fjölbreytilega starfsemi atvinnugreinarinnar og samstarfsađila hennar og síđari hluta árs 2010 verđur átakiđ sýnilegt almenningi. frttapstur-16-10-2009-mynd_me-frtt.jpg
 
 


Enn samdráttur í smásöluverslun í september
prosentutakn.jpgRannsóknasetur verslunarinnar hefur birt upplýsingar um veltu í smásöluverslun í september. Samkvćmt upplýsingum á vef setursins dróst velta í dagvöruverslun saman um 4,3% á föstu verđlagi í september miđađ viđ sama mánuđ í fyrra og jókst um 13,3% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum nam samdráttur í veltu dagvöruverslana í september 4,4% frá sama mánuđi í fyrra. Verđ á dagvöru hćkkađi um 18,4% á síđastliđnum 12 mánuđum.


Lesa meira...

1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]