Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
SVŢ gagnrýna frumvarp til laga um breytingar á búvörulögum
skjaldarmerki_g_upplausn.jpgSVŢ leggjast alfariđ gegn lögfestingu frumvarps til laga um breytingu á búvörulögum í núverandi mynd. Telja samtökin ađ frumvarpiđ hafi verulega skađleg áhrif á innflytjendur, neytendur og sér í lagi samkeppni á innlendum markađi međ landbúnađarvörur.

SVŢ hafa komiđ á framfćri atvinnuveganefnd Alţingis umsögn um frumvarp um breytingar á búvörulögum. Markmiđ frumvarpsins er ađ bregđast viđ gagnrýni sem fram kom í bćđi áliti umbođsmanns Alţingis sem og dómi Hérađsdóms Reykjavíkur um ađ heimildir sem ráđherra eru veittar til álagningar tolla samkvćmt ákvćđum tollalaga og búvörulaga vćru ekki í samrćmi viđ kröfur um skattlagningarheimildir samkvćmt stjórnarskrá. Ţá hefur međ framangreindum dómi fengist endanlega stađfest ađ ráđherra hafi brotiđ gegn stjórnarskrá lýđveldisins Íslands sem óumdeilanlega verđur ađ teljast alvarleg ađför ađ stjórnarskrárvörđum mannréttindum.

Lesa meira...
 

Átak SVŢ „Ţađ borgar sig ađ versla á Íslandi“

thad_borgar_sig_logo-1.jpgSVŢ hleypti um sl. mánađamót af stokkunum átaki ţar sem mikilvćgi verslunar og ţjónustu í íslensku efnahagslífi er undirstrikađ. Tilgangur átaksins er ađ vekja athygli á hlutverki atvinnugreinarinnar og sýna međ einföldum dćmisögum, bćđi í máli og myndum, hverning öflug verslun og ţjónusta bćtir lífskjör ţjóđarinnar í heild.

Yfirskriftin „Ţađ borgar sig ađ versla á Íslandi“ er notuđ til ađ sýna hvernig neytendur og atvinnulífiđ eru hluti af sömu keđjunni og hvernig fólk getur haft áhrif á vöxt og viđgang hagkerfisins međ ţví ađ skipta í sem mestum mćli viđ íslensk verslunar- og ţjónustufyrirtćki

.Lesa meira...Fjölmenn vinnuverndarráđstefna í tilefni vinnuverndarvikunnar 2012

vinnuvernd_verlaun.jpgFjölmenni var á ráđstefnu Evrópsku vinnuverndarvikunnar, Allir vinna, ţriđjudaginn 23. október sl.  Á annađ hundrađ gestir hlýddu á fjölda erinda um ávinning af vinnuvernd og var athyglivert hversu umtalsverđur fjárhagslegur ávinningur getur orđiđ.  Ţá er ótaliđ sá ávinningur sem hlýst af bćttri sálfélagslegri líđan starfsfólks og áhrifum ţess á vinnuafköst, starfsánćgju og starfsanda svo fátt eitt sé taliđ. 

Nánar um erindi.

Róbert Ragnarsson, bćjarstjóri í Grindavík, fjallađi um sýn sveitafélagsins á vinnuvernd.  Sagđi hann m.a.  ađ nýveriđ hefđi komiđ upp eineltismál sem kostađ hefđi sveitarfélagiđ á annan tug milljóna og varđ ţađ til ţess ađ vinnuverndarmál voru tekin enn fastari tökum enda mikill fjárhagslegur ávinningur í ţví fólginn fyrir  sveitarfélagiđ. 

Bergdís Eggertsdóttir verkefnastjóri hjá Strćtó greindi frá ţví ađ vinnuverndarstarf fyrirtćkisins hefur skilađ miklum fjárhagslegum ávinningi. Veikindafjarvistum hefur fćkkađ verulega, ökutćkjatjónum hefur fćkkađ um 73% og tugir milljóna sparast í tjónakostnađi frá árinu 2006.

Lesa meira...


Öryggismál - STOP límmiđar

stopp_lmmii.jpgSVŢ hefur látiđ endurhanna og prenta límmiđa til notkunar í verslunar- og ţjónustufyrirtćkjum til varnar ţjófnađi og gripdeildum. Um er ađ rćđa STOP límmiđa til líminga í glugga og á glerveggi međ varnađarorđunum "Allur ţjófnađur í ţessari verslun er kćrđur til lögreglu" á sex tungumálum.

Félagsmenn geta sent pöntun á límmiđum á netfangiđ: svth@svth.is

Lesa meira...


Ţrengingar í fata- og húsgagnaverslun

prosentutakn.jpgSamkvćmt tilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar jókst velta í dagvöruverslun um 0,3% á föstu verđlagi í október miđađ viđ sama mánuđ í fyrra og jókst um 5,1% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum jókst velta dagvöruverslana í október um 0,9% frá sama mánuđi í fyrra. Verđ á dagvöru hefur hćkkađ um 4,7% á síđastliđnum 12 mánuđum.
 
Fataverslun minnkađi um 16,2% í október miđađ viđ sama mánuđ í fyrra á föstu verđlagi og minnkađi um 12,7% á breytilegu verđlagi á sama tímabili. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum minnkađi velta fataverslunar í október um 12,7% frá sama mánuđi í fyrra. Verđ á fötum hćkkađi um 4,2% frá sama mánuđi fyrir ári.  

Nánari upplýsingar er ađ finna á RSV, www.rsv.is 

Lesa meira...


Horfur í jólaverslun og "Jólagjöfin í ár"

jolaverslun2012forsida.jpgRannsóknasetur verslunarinnar hefur birt horfur um jólaverslun og  "Jólagjöfina í ár"

Helstu niđurstöđur eru ţessar:
•    Áćtlađ er ađ jólaverslunin aukist um 7% frá síđasta ári. Leiđrétt fyrir verđhćkkunum má ćtla ađ hćkkunin nemi um 2,5% ađ raunvirđi.
 
•    Áćtlađ er ađ heildarvelta í smásöluverslun í nóvember og desember verđi tćplega 67 milljarđar króna án virđisaukaskatts.
 
•    Ćtla má ađ hver Íslendingur verji ađ međaltali um 43.300 kr til innkaupa sem rekja má til árstímas.
 
•    Jólagjöfin í ár er  „Íslensk tónlist“
 
Sjá einnig vef Rannsóknasetursins, www.rsv.is

Lesa meira...

1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]