Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Frá ađalfundi SVŢ – AF FINGRUM FRAM

vefur1.jpgÁ fjölmennum ađalfundi SVŢ sem haldinn var 15. mars sl. undir yfirskriftinni „Af fingrum fram“ var Margrét Kristmannsdóttir endurkjörin formađur samtakanna. Öll stjórn samtakanna var endurkjörin en hana skipa auk Margrétar, ţau Finnur Árnason, Guđmundur Halldór Jónsson, Guđrún Jóhannesdóttir, Heiđrún Jónsdóttir, Hermann Guđmundsson og Sigríđur Margrét Oddsdóttir.

Ađ loknu ávarpi Steingríms J. Sigfússsonar efnahags- og viđskiptaráđherra og rćđu formanns var komiđ ađ hápunkti dagskrár sem var fyrirlestur í tali og tónum fluttur af Carl Střrmer frá JazzCode og hljómsveit. Carl er viđskiptafrumkvöđull og jazztónlistamađur, sem ásamt fćrustu hljóđfćraleikurum, opnar augu og eyru áheyrenda fyrir ţví hvernig allir geta tileinkađ sér traust, skilning og sveigjanleika jazzarans til ađ ná árangri.

Lesa meira...


Umsögn SVŢ um frumvarp til laga um breytingar á búvöru- og tollalögum
skjaldarmerki.jpgHjá atvinnuveganefnd Alţingis er nú til umfjöllunar frumvarp sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra um breytingu á búvörulögum og tollalögum. Frumvarp ţetta er tilkomiđ vegna álits umbođsmanns Alţingis varđandi framkvćmd málaflokksins af hálfu fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra.

Áriđ 2010 leituđu SVŢ til umbođsmanns Alţingis og kvörtuđu yfir ţremur reglugerđum sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytis um tollkvóta vegna innflutnings á ákveđnum landbúnađarvörum. Niđurstađa umbođsmanns Alţingis var ađ ţćr heimildir sem ráđherra eru veittar til álagningar tolla samkvćmt ákvćđum tollalaga og laga um framleiđslu, verđlagningu og sölu á búvörum vćru ekki í samrćmi viđ ţćr kröfur um skattlagningarheimildir samkvćmt stjórnarskrá.

Markmiđ frumvarpsins er ađ takmarka eins og kostur er, í samrćmi viđ athugasemdir umbođsmanns Alţingis, ţau matskenndu skilyrđi sem ţurfa ađ vera uppfyllt viđ ákvörđun um úthlutun tollkvóta og kveđa skýrt á um tollprósentu sem vörur sem fluttar eru inn á grundvelli tollkvóta skuli vera ţannig ađ ákvćđin fái stađist ákvćđi stjórnarskrárinnar.

Lesa meira...
 

Skipting ađflutningsgjalda í tolli framlengd
tollur.jpgŢann 13. mars sl. voru samţykkt á Alţingi lög um breytingu á tollalögum, lögum um vörugjald og lögum um virđisaukaskatt sem fela ţađ í sér ađ heimild til skiptingar ađflutningsgjalda í tolli er framlengd út áriđ 2012.  Framkvćmdin verđur međ sama hćtti og veriđ hefur, ţ.e. helmingur gjaldanna skal greiddur á reglulegum gjalddaga ţeirra og seinni hluti ţeirra mánuđi síđar.

Á fundi sem formađur og framkvćmdastjóri SVŢ áttu međ fjármálaráđherra í fyrra mánuđi var lögđ sérstök áhersla á ţetta mál.  Fjármálaráđherra brást vel viđ erindi okkar og ber ađ ţakka ţađ,  en um er ađ rćđa stórt hagsmunamál fyrir stóran hluta félagsmanna samtakanna.

Lesa meira...
 

Vinnandi vegur - Atvinnumessa

vinnandivegur_merki.jpgŢann 21. febrúar 2012  hófst nýtt átak til atvinnusköpunar sem miđar ađ ţví ađ fjölga störfum og fćkka atvinnulausum.  Um leiđ er komiđ til móts viđ atvinnurekendur međ fjárhagslegum stuđningi. Verkefniđ kallast Vinnandi vegur og er sameiginlegt átak samtaka atvinnurekenda, launţega, sveitarfélaga og ríkisins.

Međ ţátttöku í verkefninu Vinnandi vegur eiga atvinnurekendur kost á styrk međ ráđningu nýrra starfsmanna úr hópi atvinnuleitenda. Styrkur fyrir 100% vinnu er 167.176 krónur auk 8% framlags í lífeyrissjóđ. Ef fyrirtćki ráđa starfsmann sem hefur veriđ án atvinnu í 12 mánuđi eđa lengur er hćgt ađ fá styrk í allt ađ 12 mánuđi. Ef viđkomandi hefur veriđ án vinnu skemur en 12 mánuđi er hćgt ađ fá styrk í allt ađ 6 mánuđi.

Lesa meira...


Fataverslun tók viđ sér í febrúar

Sprosentutakn.jpgamkvćmt nýjustu fréttum Rannsóknaseturs verslunarinnar jókst velta í dagvöruverslun um 3,9% á föstu verđlagi í febrúar miđađ viđ sama mánuđ í fyrra og jókst um 9,2% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum jókst velta dagvöruverslana í febrúar um 1,4% frá sama mánuđi í fyrra. Verđ á dagvöru hefur hćkkađ um 5,1% á síđastliđnum 12 mánuđum.

Fataverslun jókst saman um 8,2% í febrúar miđađ viđ sama mánuđ í fyrra á föstu verđlagi og um 7,8% á breytilegu verđlagi á sama tímabili. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum jókst velta fataverslunar í febrúar um 1,9% frá sama mánuđi í fyrra. Verđ á fötum lćkkađi um 0,4% frá sama mánuđi fyrir ári.  
 
Velta skóverslunar jókst um 6,7% í febrúar á föstu verđlagi og um 11,5% á breytilegu verđlagi miđađ viđ sama mánuđ fyrir ári. Verđ á skóm hćkkađi um 4,5% frá febrúar í fyrra.

 Fréttatilkynning RSV.

 

 


Lesa meira...

1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]