Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Starfshópar um endurskođun vörugjalda

svth-logo-nytt_03_-_2010.jpgAđ tillögu SVŢ hefur fjármálaráđherra nú ákveđiđ ađ skipa starfshópa um endurskođun vörugjaldskerfisins. Eins og áđur hefur komiđ fram hafđi SVŢ á síđasta ári frumkvćđi ađ ţví ađ hafin yrđi vinna viđ greiningu vörugjaldskerfisins, en sú vinna fór fram í náinni samvinnu viđ fjármálaráđuneytiđ. Tilgangur ţessarar greiningar var ađ varpa ljósi á umfang vörugjalda og ţeim áhrifum sem ţau hafa á kauphegđun neytenda.

Afrakstur ţessara vinnu kom svo út í skýrslu sem SVŢ gaf út nýlega og ber yfirskriftina"Vörugjaldskerfiđ á Íslandi".

Markmiđ ţeirrar endurskođunar sem nú verđur ráđist í verđur ađ gera tillögur um hvađa breytingar er ćskilegt ađ gera á álagningu vörugjalda ţannig ađ hún verđi einföld, gegnsć, samrćmd og skilvirk.

Lesa meira...


Félagsfundur um öryggismál

mynd_me_frett.jpgSVŢ-Samtök verslunar og ţjónustu  bođa til félagsfundar  í Hvammi á Grand Hóteli, 26. apríl nk. kl. 15.00

John A.Muzzi, sérfrćđingur í öryggis- og eignavörslu, fjallar um óskýrđa rýrnun, varnir og viđbrögđ.

John A. Muzzi hefur starfađ um árabil á sviđi öryggis- og eignavörslu, m.a. fyrir Giant Food, verslunarkeđjuna í Bandaríkjunum og eigiđ fyrirtćki,  ASOG.
John  mun fjalla  almennt um mikilvćgi og virđi  skipulagđrar öryggisstjórnunar, ţjálfun starfsmanna og stefnumótun.  

Fundarstjóri: Andrés Magnússon
Skráning á lisbet@svth.is eđa í síma 511 3000

Lesa meira...


Stjórnsýslukćra vegna gjaldtöku Ţjóđskrár Íslands
skjaldarmerki.jpgSVŢ hafa fyrir hönd Samtaka heilbrigđisfyrirtćkja sent stjórnsýslukćru til innanríkisráđuneytis ţar sem kvartađ er undan gjaldskrá Ţjóđskrá Íslands vegna ađgangs ađ upplýsingum úr ţjóđskrá.

Á síđasta ári beindu SVŢ sjónum sínum ađ gjaldtöku Ţjóđskrár Íslands vegna ađgangs sjálfstćtt starfandi heilbrigđisfyrirtćkja ađ upplýsingum úr ţjóđskrá og fyrirhugađa endurskođun á samningum ţess eđlis. Svo virđist sem víđa séu misbrestir á framkvćmd umrćddrar gjaldtöku. Í kjölfariđ hafa samtökin átt í samskiptum viđ Ţjóđskrá Íslands og ţá hafa samtökin einnig leitađ embćttis umbođsmanns Alţingis varđandi sama mál.

Lesa meira...


„Allir vinna“ - 100% endurgreiđsla á virđisaukaskatti af keyptri vinnu
allir_vinna.pngAlţingi samţykkti síđastliđinn desember ađ framlengja aftur heimild til ađ endurgreiđa ađ fullu ţann virđisaukaskatt sem byggjendur íbúđar- og frístundarhúsnćđis greiđa af vinnu manna á byggingarstađ og af vinnu viđ endurbćtur eđa viđhald húsnćđis. Átakiđ "Allir vinna" hefur ţví veriđ framlengt til 1. janúar 2013. Af ţessu tilefni hafa stjórnvöld í samstarfi viđ SVŢ-Samtök verslunar og ţjónustu, VR og Samtök Iđnađarins ákveđiđ ađ minna á átakiđ međ auglýsingum sem munu birtast á nćstu vikum og mánuđum.  Verkefnastjóri átaksins er Guđmundur Halldór Björnsson alţjóđamarkađsfrćđingur.

Nánari upplýsingar er hćgt ađ nálgast á allirvinna.is.

Lesa meira...


Aukin sala húsgagna í mars
prosentutakn.jpgSamkvćmt frétt frá Rannsóknasetri verslunarinnar jókst velta í dagvöruverslun um 4,8% á föstu verđlagi í mars miđađ viđ sama mánuđ í fyrra og jókst um 10,3% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum dróst velta dagvöruverslana saman í mars um 4,2% frá sama mánuđi í fyrra. Verđ á dagvöru hefur hćkkađ um 5,3% á síđastliđnum 12 mánuđum.

Sala áfengis jókst um 12,2% í mars miđađ viđ sama mánuđ í fyrra á föstu verđlagi og um 17,2% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum nam samdráttur í veltu áfengis í mars um 2,7% frá sama mánuđi í fyrra.  Verđ á áfengi var 4,5% hćrra í mars síđastliđnum en í sama mánuđi í fyrra.

Fataverslun jókst um 9,5% í mars miđađ viđ sama mánuđ í fyrra á föstu verđlagi og um 10,7% á breytilegu verđlagi á sama tímabili. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum jókst velta fataverslunar í mars um 2,9% frá sama mánuđi í fyrra. Verđ á fötum hćkkađi um 1,0% frá sama mánuđi fyrir ári.  

Lesa meira...


1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]