Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Actions to strengthen financial stability in Iceland
merki_sv_fyrir_augl.gifA brief summary
The Icelandic economy has been greatly affected by financial uncertainty. To blame are the consequences of the local banking collapse in late 2008 in addition to a decrease in external demand. The so-called Icesave dispute has put an additional burden on the Icelandic government. 

The Icesave controversy is a diplomatic dispute that began in 2008 between Iceland on the one hand and the United Kingdom and the Netherlands on the other. The heart of the quarrel is whether the Icelandic government is obliged to guarantee (at least) the first €20,000 in the Icesave accounts founded by Landsbanki. 

Lesa meira...
 

STEFNUMÓTUN SA í febrúar
sa_logo.gifFramkvćmdastjórn SA mun fara í stefnumótun fyrir samtökin í byrjun febrúar.   Fyrir hönd SVŢ munu Margrét Kristmannsdóttir formađur og Finnur Árnason stjórnamađur taka ţátt.   Er félagsmenn hvattir til ađ hafa samband viđ ţau eđa framkvćmdastjóra SVŢ ef ţau vilja koma ábendingum á framfćri eđa öđru sem nýst gćti viđ stefnumótun SA.

Lesa meira...
 

Ađalfundur SVŢ 12. mars 2010 - takiđ daginn frá
merki_sv_fyrir_augl.gifAđalfundur SVŢ verđur haldinn föstudaginn 12. mars nk. í Gullteigi á Grand Hóteli. Í lok mánađarins verđur sent bréf til félagsmanna frá kjörnefnd samtakanna međ hvatningu um tilnefningar í stjórn SVŢ og fulltrúaráđ SA. Dagskrá fundarins verđur síđan send út um leiđ og hún er stađfest.


Samgönguráđ bođađi til fundar um samgönguáćtlun
100111-rounarvettvangur_samgngumla.jpgŢróunarvettvangur samgöngumála er tengslanet  sérfrćđinga úr háskólasamfélaginu af víđu sviđi samgangna  og hagsmunaađila atvinnulífs. Enn er einungis fulltrúi flutningasviđs SVŢ ađili ađ hópnum af hálfu atvinnulífsins en hópurinn er enn ađ fćđast og langt frá ţví fullmótađur.

Vettvangurinn hefur unniđ markvisst ađ ţví síđan í haust ađ nálgast stjórnkerfi samgöngumála í ţeim tilgangi ađ koma skýrum skilabođum á framfćri um mikilvćgi ţess ađ taka málaflokkinn til endurskođunar.

Lesa meira...


Mikil aukning í raftćkjaverslun fyrir jólin
prosentutakn.jpgRannsóknasetur verslunarinnar hefur birt á vef sínum smásöluvísitölu fyrir desember 2009. Samkvćmt upplýsingum setursins jókst velta í dagvöruverslun um 1,7% á föstu verđlagi í desember miđađ viđ sama mánuđ áriđ áđur og jókst um 9,6% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum nam aukning í veltu dagvöruverslana í desemer 3,1% frá sama mánuđi áriđ áđur. Verđ á dagvöru hćkkađi um 7,8% á síđastliđnum 12 mánuđum.

Sala áfengis minnkađi um 2,3% í desember miđađ viđ sama mánuđ áriđ áđur á föstu verđlagi og jókst um 13,8% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum nam samdráttur í veltu áfengis í desember 6,3% frá sama mánuđi í fyrra. Verđ á áfengi var 16,5% hćrra í desember síđastliđnum en í sama mánuđ í fyrra.

Lesa meira...


1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]