Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Gildi ferđamannaverslunar

picture_786_f._vef.jpgÁrin 2011 og 2012 versluđu ferđamenn fyrir 137 milljarđa međ kreditkortum
Ferđaţjónustan skiptir sífellt meira máli fyrir hagkerfi okkar og er nú orđin ein af ţremur meginstođum okkar viđ öflun gjaldeyristekna. Ísland verđur sífellt vinsćlli áfangastađur fyrir ferđamenn og eins og nýlegar tölur sýna er árleg fjölgun ferđamanna hvergi meiri í Evrópu en hér á landi. Sífellt fleiri byggja afkomu sína á ferđaţjónustu međ beinum eđa óbeinum hćtti og gildi greinarinnar fyrir hagkerfiđ er ţví óumdeilt.

Áriđ 2000 komu hingađ til lands um 300 ţúsund ferđamenn. Á síđasta ári hafđi sú tala tvöfaldast og rúmlega ţađ. Mikill fjöldi flugfélaga halda uppi áćtlunarflugi til Íslands, einkum yfir sumartímann og ţeim borgum fjölgar stöđugt sem bjóđa upp á beint flug til landsins. Allar líkur eru á ađ sama ţróun haldi áfram enda hefur landiđ upp á margt ađ bjóđa sem önnur lönd hafa ekki en ţađ er einkum hin stórbrotna náttúra sem dregur ferđamenn til landsins.  Miđađ viđ ađ sama ţróun haldist nćstu ár verđur tala erlendra ferđamanna komin í eina milljón áriđ 2020.

 

Gćfuspor Félags kvenna í atvinnulífinu til SVŢ
fka_mk.jpgFélag kvenna í atvinnulífinu veitti í gćr SVŢ "Gćfusporiđ" sem er viđurkenning til ţeirra sem öđrum fremur hafa virkjađ kraft kvenna til stjórnarsetu eđa til áhrifa í atvinnulífinu.

Ţađ er stefna SVŢ ađ gera veg kvenna sem mestan og međ stjórnarkjöri á ađalfundi SVŢ áriđ 2011 urđu ţau tímamót ađ konur urđu í fyrsta sinn í meirihluta í stjórn ađildarfélags Samtaka atvinnulífsins.

Margrét Kristmannsdóttir, formađur SVŢ, tók á móti viđurkenningunni fyrir hönd samtakanna viđ hátíđlega athöfn í Ráđhúsi Reykjavíkur.

Lesa meira...
 

Skattahćkkanir ýta undir verđbólgu - Fréttatilkynning
kronur_og_sedlar.jpgSVŢ tekur undir sjónarmiđ ASÍ
Í frétt sem hagdeild ASÍ sendi frá sér í gćr kemur m.a. fram ađ auknar opinberar álögur hafi hćkkađ verđbólgu hér á landi um fimm til sex prósent undanfarin ár.  Í frétt ASÍ segir m.a.: „Ríki og sveitarfélög hafa á síđustu árum aukiđ álögur á heimilin međ ítrekuđum hćkkunum á gjaldskrám og neyslusköttum. Ţessar hćkkanir skila sér beint út í verđlag og valda aukinni verđbólgu.“ Í frétt ASÍ eru síđan raktar ţćr hćkkanir sem orđiđ hafa á ýmis konar opinberri ţjónustu, s.s. sorphirđu, rafmagni,  hita og heilbrigđisţjónustu.

SVŢ – Samtök verslunar og ţjónustu taka heils hugar undir ţá gagnrýni sem ASÍ setur hér fram, en samtökin benda jafnframt  á ađ ţađ eru ekki einungis hćkkanir á opinberri ţjónustu sem leiđa til aukinnar verđbólgu hér á landi.

Ţann 1. mars n.k. koma til framkvćmda nýjar álögur á almenning í formi hćrri vörugjalda á matvćli.  Ţessar nýju álögur, sem leggjast munu á fjölmargar algengar neysluvörur međ miklum ţunga, eiga ađ skila ríkissjóđi nćr einum milljarđi króna í auknar tekjur.  Ţćr eru klćddar í dulargervi sem kallađur er „sykurskattur“ og er ćtlađ ađ hafa áhrif á neysluhegđun almennings.

Lesa meira...
 

Ferđamannaverslun ársins 2012
mynd.jpgNjarđarskjöldurinn, hvatningarverđlaun Reykjavíkurborgar, Miđborgarinnar okkar, SVŢ - Samtaka verslunar og ţjónustu,  Félags atvinnurekenda, Kaupmannasamtakanna, , Global Blue á Íslandi og Tax Free Worldwide – Ísland var veittur í sautjánda sinn viđ hátíđlega athöfn í Hörpu, fimmtudaginn 7. febrúar.  

Í ár bregđur svo viđ í fyrsta sinn ađ ţađ var ekki verslun sem hlaut Njarđarskjöldinn heldur verslunarmađur, Sigurđur Guđmundsson, en hann  hefur sett mark sitt á verslunarrekstur í miđborginni međ mjög afgerandi hćtti.

Samhliđa Njarđarskildinum var Freyjusómi afhentur í annađ sinn.  Viđurkenningin er veitt til ţeirrar verslunar sem ţykir koma međ hvađ ferskastan  andblć í verslunarrekstur á ferđamannamarkađi í borginni og ađ ţessu sinni var ţađ verslunin Eggert feldskeri sem hlaut ţá viđurkenningu. 
 

Kippur í skóverslun í janúar

prosentutakn.jpgSamkvćmt fréttatilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar jókst velta í dagvöruverslun um 1,2% á föstu verđlagi í janúar miđađ viđ sama mánuđ í fyrra og jókst um 6,2% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum jókst velta dagvöruverslana í janúar um 0,6% frá sama mánuđi í fyrra. Verđ á dagvöru hefur hćkkađ um 5,0% á síđastliđnum 12 mánuđum. 

Fataverslun minnkađi um 1,3% í janúar miđađ viđ sama mánuđ í fyrra á föstu verđlagi en jókst um 0,4% á breytilegu verđlagi á sama tímabili. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum minnkađi velta fataverslunar í janúar um 3,9% frá sama mánuđi í fyrra. Verđ á fötum hćkkađi um 1,8% frá sama mánuđi fyrir ári.  
 
Velta skóverslunar jókst um 25% í janúar á föstu verđlagi og um 11,2% á breytilegu verđlagi miđađ viđ sama mánuđ fyrir ári. Verđ á skóm lćkkađi um 11,0% frá janúar í fyrra.

Fréttatilkynning RSV.

 

1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]