Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Kreditkort tikynnir breytingar á greiđslutímabilum
kreditkort_300x42.gifEinn útgefandi kreditkorta hér á landi hefur tilkynnt breytingar á greiđslutímabilum, ţannig ađ öll einstaklingskort útgefin af Kreditkortum  munu verđa međ útttektartímabil frá 26. hvers mánađar til 25. nćsta mánađa. Breytingar ţessar munu hafa ţađ í för međ sér ađ handhafar kreditkorta sem útgefin eru af Kreditkortum verđa međ annađ úttektartímabil en öll önnur kreditkort útgefin á Íslandi. Afleiđingarnar verđa međal annars ţćr ađ ţegar verslanir eđa verslanamiđstöđvar auglýsa nýtt kreditkortatímabil gildir slíkt ekki fyrir handhafa korta sem útgefin eru af Kreditkortum.

Lesa meira...Kostnađar- og ábatagreining forsenda stuđnings viđ veggjöld
tollhli.jpgFlutningasviđ SVŢ brýnir löggjafann til ađ gera kröfu um faglegar forsendur viđ val á samgönguframkvćmdum og gerir ţađ ađ forsendu fyrir stuđningi viđ veggjöld.

Unniđ er ađ umsögn viđ samgönguáćtlun sem nú liggur fyrir Alţingi. Í ţeirri áćtlun er frjálslega fariđ međ hugmyndir um „notendagjöld“ .  Flutningasviđiđ varar mjög viđ ţví ađ ţađ sé gert og hvetur löggjafann til ađ gera skýran greinarmun á hugmyndum um veggjöld fyrir dýr samgöngumannvirki og „notendagjöldum“ almennt í samgöngumálaflokknum.

Lesa meira...Óvenju mikill samdráttur í verslun í apríl
prosentutakn.jpgÍ tilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar um ţróun smásöluvísitölu í apríl kemur fram ađ velta í dagvöruverslun dróst saman um 11,7% á föstu verđlagi í apríl miđađ viđ sama mánuđ í fyrra og um 3,5% á breytilegu verđlagi. Verđ á dagvöru hćkkađi um 9,3% á síđastliđnum 12 mánuđum. Sala áfengis dróst saman um 31,0% í apríl miđađ viđ sama mánuđ í fyrra á föstu verđlagi og um 18,5% á breytilegu verđlagi. Verđ á áfengi var 18,1% hćrra í apríl síđastliđnum en í sama mánuđ í fyrra. Fataverslun var 13,8% minni í apríl miđađ viđ sama mánuđ í fyrra á föstu verđlagi og 4,3% minni á breytilegu verđlagi á sama tímabili. Verđ á fötum var 11,1% hćrra í apríl síđastliđnum en í sama mánuđi ári fyrr. 

Slóđ inn á tilkynningu RSV

Lesa meira...

1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]