Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Stađa kjarasamninga
sa_logo.gifEins og ítarlega hefur komiđ fram í fréttapósti frá SA eru ađ hefjast samningarviđrćđur ađila vinnumarkađarins.   Fulltrúar SVŢ taka ríkan ţátt í ţessu ferli og beinum viđ ţeim tilmćlum til félagsmanna ađ koma međ ábendingar og/eđa tillögur sem nýst gćtu fulltrúum samtakanna í starfinu framundan.

Slóđ inná vef SA međ samantekt SA um kjarasamningana.

Lesa meira...



Ástandiđ á kjötmarkađi
kjklingar.jpgSvo sem komiđ hefur fram í fréttum ađ undanförnu hafa samtökin lýst áhyggjum sínum viđ stjórnvöld yfir ţví ástandi sem nú ríkir á kjötmarkađi, einkum ţó á ţeim hluta hans sem snýr ađ „hvíta kjötinu“. Svo sem kunnugt er hafa innlendir kjúklingaframleiđendur átt í miklum erfiđleikum međ ađ anna eftirspurn á innanlandsmarkađi ađ undanförnu, vegna síendurtekins salmonellusmits í kjúklingabúum. Ađ mati samtakanna hefur ţessi stađa haft í för međ sér mikiđ ójafnvćgi á kjötmarkađi, sem hefur m.a. leitt ţađ af sér ađ ráđandi ađili á svínakjötsmarkađi hefur í tvígang tilkynnt umtalsverđar hćkkanir á framleiđsluvörum sínum.

Lesa meira...



Opinn fundur um byggingu nýs hátćknisjúkrahúss
nr_landsptali_-_model.jpgŢann 25. janúar n.k. munu SVŢ og Samtök heilbrigđisfyrirtćkja standa fyrir opnum fundi sem ber yfirskriftina „Hátćknisjúkrahús – skynsöm fjárfesting?“ Tilgangur ţessa fundar er ađ varpa skýrara ljósi á fyrirhugađa byggingu nýs hátćknisjúkrahúss en gert hefur veriđ áđur, bćđi út frá hagkvćmni hinnar fyrirhuguđu framkvćmdar og ţeim fjármögnunarforsendum sem lagt er upp međ.

Lesa meira...



Heildstćđ endurskođun lyfjaumhverfis
merki_sv_fyrir_augl.gifFyrir nokkru kynntu SVŢ, FA og Frumtök sameiginlega áćtlun um ađ endurskođa lyfjaumhverfi međ heildstćđum hćtti. Umrćdd endurskođun lyfjaumhverfis gengur vel en allir ţátttakendur hafa nú ţegar skipađ hópa innan sinna fyrirtćkja sem fara munu yfir tillögur til úrbóta.

Til ţess ađ skerpa á og jafnframt árétta markmiđ endurskođunarinnar hafa fundir veriđ haldnir međ fulltrúum hagsmunađila ţar sem fjallađ er m.a. um hvernig ber ađ leggja fram tillögur, rćtt um mikilvćgi rökstuđnings sem fylgja verđur tillögum og hvađa tímamörk gilda.

Lesa meira...



Fyrsta útskrift nemenda í flutningafrćđi
afhending_viurkenningar.jpgFimmtudaginn 13. janúar 2011, var fyrsti hópur nemanda í flutningafrćđi Opna háskólans í HR útskrifađur, alls 21 nemandi. Flutningasviđ SVŢ – Samtaka verslunar og ţjónustu á stóran ţátt í ţví ađ ţetta nám varđ ađ veruleika og var ţví ákveđiđ ađ afhenda verđlaun fyrir bestan námsárangur í nafni samtakanna. Sá nemandi sem hlaut verđlaunin heitir Birgir Gunnarsson og er starfsmađur Samskipa. Viđ óskum honum til hamingju međ afburđa námsárangur.

Lesa meira...



Breyting á gjalddögum ađflutningsgjalda, sem skuldfćrđ voru á tímabilinu nóvember-desember 2010
tollur.jpgSkv. 58. gr. í lögum um breyting á ýmsum lagaákvćđum um skatta og gjöld http://www.althingi.is/altext/139/s/0658.html) verđa gjalddagar ţrír vegna skuldfćrđra ađflutningsgjalda skv. almennu skuldfćrslureglunni vegna gjalda sem skuldfćrđ voru á tímabilinu nóvember-desember 2010 (TA gjaldflokkur í TBR). Gjalddagi ţessa tímabils hefđi átt ađ vera 15. Janúar 2011, en verđur sem hér segir:

Lesa meira...



Mikil sala raftćkja fyrir jólin

prosentutakn.jpgSamkvćmt fréttatilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar jókst velta í dagvöruverslun um 1,2% á föstu verđlagi í desember miđađ viđ sama mánuđ í fyrra og um 1,7% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum dróst velta dagvöruverslana í desember saman um 1,4% frá sama mánuđi áriđ áđur. Verđ á dagvöru hćkkađi um 0,5% á síđastliđnum 12 mánuđum.

Sala áfengis dróst saman um 7,0% í desember miđađ viđ sama mánuđ í fyrra á föstu verđlagi og um 2,1% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum nam samdráttur í veltu áfengis í desember 13,5% frá sama mánuđi í fyrra.  Verđ á áfengi var 5,2% hćrra í desember síđastliđnum en í sama mánuđi í fyrra. Fréttatilkynning RSV.

Lesa meira...









1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]