Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Breytingar á vörugjaldslögum illa ígrundađar

skjaldarmerki.jpgŢađ frumvarp sem nú liggur fyrir Alţingi er ađ flestu leyti mikil vonbrigđi fyrir ađildarfyrirtćki SVŢ. Eins og kunnugt er áttu samtökin frumkvćđi ađ ţví ađ settir voru á laggirnar starfshópar s.l. vor í ţeim tilgangi ađ endurskođa lög um vörugjöld.

Í skipunarbréfum starfshópanna er sett fram sú markmiđssetning ađ gera ţannig breytingar á álagningu vörugjalda ađ slíkt leiđi til einföldunar, aukins gagnsćis, samrćmis og meiri skilvirkni. Jafnframt ađ álagning vörugjalda verđi hlutlaus m.t.t. vöruvals, nema ţar sem stjórnvöld vilja hafa áhrif á neysluhćtti almennings

 

Ađkoma SVŢ ađ mótun samningsafstöđu Íslands í landbúnađarmálum
svth-logo-nytt_03_-_2010.jpgFréttatilkynning
SVŢ – Samtök verslunar og ţjónustu hafa sent utanríkisráđherra erindi ţar sem ţess er fariđ á leit ađ samtökin fái ađild ađ starfshópi um mótun samningsafstöđu Íslands í landbúnađarviđrćđum í tengslum viđ ađildarviđrćđur viđ ESB.

Sjá samtökin sig knúin til ađ beina athyglinni aftur ađ ţessu máli í ljósi umrćđu undanfarna daga og er athygli ráđherra vakin á ţví ađ á sínum tíma ţegar starfshópur um mótun samningsafstöđu í landbúnađarmálum var skipađur gerđu samtökin strax athugasemdir viđ ađ ţeim var ekki gefinn kostur á ađ skipa fulltrúa í hópinn.
 

Áform um breytingar á byggingarreglugerđ

klra_hs.jpgFréttatilkynning
SVŢ – Samtök verslunar og ţjónustu hafa sent umhverfis- og auđlindaráđherra erindi ţar sem samtökin taka undir sjónarmiđ sem komiđ hafa fram hjá öđrum hagsmunaađilum um ţćr breytingar sem standa fyrir dyrum á byggingarreglugerđ.

Lýsa SVŢ sérstökum áhyggjum af ţeim áhrifum sem fyrirhugađar breytingar munu hafa á byggingarkostnađ í landinu og segja afleiđingarnar verđa ţćr međal annars ađ ţađ mun verđa enn erfiđara fyrir ungt fólk ađ kaupa húsnćđi í fyrsta sinn.

Bent er á ađ međal ađildarfyrirtćkja SVŢ eru umsvifamestu fyrirtćki hér á landi á sviđi innflutnings á byggingarvöru og benda samtökin á ađ viđ gildistöku reglugerđarinnar munu innflutningsfyrirtćki sitja uppi međ umtalsvert magn af vöru sem verđur óseljanleg vegna ţeirra nýju krafna sem  gerđar verđa eftir breytingarnar. 

 

Verndartollar ESB á borđbúnađ og eldhúsvörur úr leir frá Kína
eurocommerce.jpgEuroCommerce, Evrópusamtök verslunarinnar sendu frá sér fréttatilkynningu ţann 15. nóvember sl. ţar sem ţví er mótmćlt ađ framkvćmdastjórn Evrópusambandsins tók ákvörđun um ađ leggja verndartolla á borđbúnađ og eldhúsvörur úr leir innfluttan frá Kína.

Geta tollarnir numiđ allt ađ 59% og eru lagđir á vegna hugsanlegrar undirverđlagningu Kína á ţessum vörum. Hafa bćđi Evrópusamtök verslunar og samtök innflytjenda (Foreign Trade Association) fordćmt ţessa ákvörđun og segja hana ekki réttlćtanlega á samdráttartímum međ tilliti ţess hvađa áhrif slík ađgerđ getur haft á vöruverđ og vöruúrval og skađar ţar međ neytendur.

Lesa meira...
 

Jólaverslun fer vel af stađ
prosentutakn.jpgSamkvćmt mćlingum Rannsóknaseturs verslunarinnar fyrir smásöluvísitölu í nóvember jókst velta í dagvöruverslun um 3,4% á föstu verđlagi miđađ viđ sama mánuđ í fyrra og jókst um 9,8% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum jókst velta dagvöruverslana í nóvember um 0,4% frá sama mánuđi í fyrra. Verđ á dagvöru hefur hćkkađ um 6,1% á síđastliđnum 12 mánuđum.
 
Sala áfengis jókst um 8,6% í nóvember miđađ viđ sama mánuđ í fyrra á föstu verđlagi og jókst um 12,5% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum dróst velta áfengisverslunar saman í nóvember um 0,9% frá sama mánuđi í fyrra.  Verđ á áfengi var 3,6% hćrra í nóvember síđastliđnum en í sama mánuđi í fyrra.
 
Fataverslun jókst um 6,6% í nóvember miđađ viđ sama mánuđ í fyrra á föstu verđlagi og um 11,5% á breytilegu verđlagi á sama tímabili. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum jókst velta fataverslunar í nóvember um 4,4% frá sama mánuđi í fyrra. Verđ á fötum hćkkađi um 4,5% frá sama mánuđi fyrir ári.  

Lesa meira...
 

1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]