Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
SVŢ telur gengi krónunnar undirrót vandans
kronur_og_sedlar.jpgŢegar forsendur fyrir vaxtaákvörđun Seđlabankans voru kynntar á dögunum, var tekiđ fram ađ ekki hefđi veriđ hćgt ađ stíga stćrri skref nú ţar sem gengi krónunnar vćri enn of lágt. Verđbólga hefđi minnkađ minna en vonir hefđu stađiđ til, sem svo skýrđist af lágu gengi krónunnar. Ţess vegna hefđi peningastefnunefnd bankans ekki treyst sér til ađ lćkka vexti meira en raun ber vitni.

Ţessar útskýringar bankans sýna vel hvert vandamáliđ er sem viđ er ađ glíma. Gengi krónunnar er undirrót ţess vanda sem viđ er ađ etja í peningamálum. Verđbólgan hefur ekki minnkađ eins hratt og vćnst var vegna ţess ađ gengiđ er áfram lágt.

Lesa meira...


Ráđlagt frá launahćkkunum
merki_sv_fyrir_augl.gifMargar verslanir eru illa í stakk búnar til ađ taka á sig launahćkkun segir Margrét Kristmannsdóttir, formađur Samtaka verslunar og ţjónustu, í viđtali viđ RÚV 12. nóvember sl. og ráđleggur stjórnendum fyrirtćkja innan samtakanna ađ semja sig frá kjarasamningsbundnum launahćkkunum.

Samkvćmt kjarasamningum hćkkuđu lćgstu laun um tćplega sjö ţúsund krónur um síđustu mánađarmót. Margrét segir ađ hćkkunin eigi eftir ađ reynast mörgum fyrirtćkjum erfiđ. Innan verslunar- og ţjónustu séu fyrirtćkin mjög illa í stakk búin til ađ taka ţessa launahćkkun á sig. 

Lesa meira...


Muniđ ađ skrá ţátttöku á kynningarfund um flutningafrćđi
fluningafraedi-tilkynning-um-fund.jpgHaldinn á 6. hćđ í Húsi atvinnulífsins miđvikudaginn 18. nóvember kl. 08:30.

Sjá nánar tilkynningu um kynningarfundinn hér og auglýsingu frá Opna háskólanum hér. Auk nánari upplýsinga á vefslóđinni hér ađ neđan:

http://www.opnihaskolinn.is/fagmennt/namsbrautir/flutningafraedi/


Starfsafl og SVS semja viđ Skeljung hf.
skeljungur_fst_undirskr_vefur.jpgStarfsafl og Starfsmenntasjóđur verslunar- og skrifstofufólks undirrituđu í morgun samning viđ olíufélagiđ Skeljung hf. um lán á frćđslustjóra.  Ţetta er fyrsti samningurinn um frćđslustjóra ţar sem ţessir stóru frćđslusjóđir eru í samvinnu um verkefniđ.  Samningurinn nćr til um um 180 starfsmanna Eflingar og um 95 starfsmanna í Landssambandi íslenskra verslunarmanna og VR hjá Skeljungi.
 
Frćđslustjórinn mun gera ţarfagreiningu á frćđslumálum fyrirtćkisins og koma međ tillögur ađ frćđslu sérstaklega ćtluđum almennum starfsmönnum samstćđunnar. Skeljungur rekur fjölda ţjónustustöđva um allt land. Guđný Hansdóttir, starfsmannastjóri Skeljungs, sagđi mikla ánćgju og vćntingar vera í fyrirtćkinu um starf hins tímabundna frćđslustjóra.
 
Lesa meira...


Forgangsatriđi flutningagreinarinnar rćdd viđ Evrópuţingmenn
samgnguhpur_vefur2.jpgFulltrúar Samgönguhóps BUSINESSEUROPE, sem m.a. komu til fundar á Íslandi sumariđ 2008, gerđu ţingmönnum Evrópuţingsins grein fyrir stćrstu áherslum atvinnugreinarinnar 2009 – 2014 á morgunverđarfundi 4. nóv. sl.
Áhersla er lögđ á á ađ Evrópuţingiđ og Framkvćmdastjórnin geri sér grein fyrir og samţćtti eftirfarandi áherslur inn í alla stefnumótun og lagasetningu Evrópusambandsins:

  • Framlag flutningastarfseminnar til hagkerfisins
  • Ađ vinna ađ virkum innri markađi fyrir flutningastarfsemi á öllum sviđum
  • Ađ styrkja samţćttingu mismunandi tegunda flutninga í stađ ţess ađ etja ţeim hvorum gegn öđrum
  • Leggja áherslu á rannsóknir og nýsköpun til lausna í átt til sjálfbćrra flutninga. Lausnirnar munu fyrst og fremst liggja í nýrri tćkni.
  • Betra regluverk - forđast óţarfan og íţyngjandi kostnađ vegna skrifrćđis og reglugerđafargans
Brian Simpson formađur samgöngunefndar Evrópuţingsins fagnađi framlagi samgönguhópsins og óskađi eftir frekari framlagi atvinnulífsins ţegar Framkvćmdastjórnin tekst á viđ Hvítbókina um ţennan málaflokk í byrjun nćsta árs.

Áherslur BUSINESSEUROPE um „transport“ 2009 – 2014 má finna hér.

Lesa meira...


Tćkifćri til ađ hafa áhrif á framtíđarstefnu ESB

eu-bygging-brussel.jpgBođ um fund međ ţátttöku hagsmunaađila um framtíđarstefnu ESB í samgöngum og flutningum.
Fundurinn er haldinn 20. nóvember 2009 nk. í byggingu Evrópusambandsins; "Charlemagne" Building, rue de la Loi 170 – 1049 Bruxelles. Ţátttaka er öllum opin og ókeypis.

Dagskrá fundarins er ađ finna hér. 

Lesa meira...Samdráttur heldur áfram í smásöluverslun
prosentutakn.jpgSamkvćmt frétt frá Rannsóknasetri verslunarinnar dróst velta í dagvöruverslun  saman um 3,9% á föstu verđlagi í október miđađ viđ sama mánuđ í fyrra og jókst um 9.7% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđarbundnum ţáttum nam samdráttur í veltu dagvöruverslana í október 0,3% frá síđasta mánuđi á föstu verđlagi og 4,1% frá október mánuđi í fyrra. Verđ á dagvöru hćkkađi um 14,2% á síđastliđnum 12 mánuđum.

Lesa meira...
1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]