Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Stefnir í einokun á mjólkurvörumarkađi
kr1.jpgSamtökin hafa sent frá sér harđorđa umsögn um framkomiđ frumvarp til breytinga á búvörulögum. Telja samtökin ađ verđi frumvarpiđ ađ lögum sé um ađ rćđa eitt alvarlegasta afturhvarf frá frjálsri samkeppni sem sést hefur um langt árabil hér á landi og ađ međ ţessum breytingum sé stefnt ađ einokun og atvinnufrelsi heft.

Lesa meira...


Kynningarráđstefna um sćfiefni

eu_flag.jpgUmhverfisstofnun, Samtök iđnađarins, Samtök verslunar og ţjónustu og Félag atvinnurekenda standa fyrir kynningaráđstefnu um sćfiefni (biocides), markađsleyfi og skráningar sem framleiđendur og innflytjendur ţurfa ađ sćkja um fyrir sínar vörur til ađ ţćr megi vera á markađi í löndum ESB og á Íslandi. Ef ekki er sótt um markađsleyfi fyrir vöru ţá verđur hún tekin af markađi. Ţetta er samkvćmt tilskipun ESB um markađssetningu sćfiefna.

Ráđstefnan verđur haldin miđvikudaginn 25. ágúst kl. 8:30-11:30 ađ Borgartúni 35, 6. hćđ.

Lesa meira...


Ávinninngur fyrir alla
logo-allir-vinna.jpgÍ júlí fór af stađ hvatningarátakiđ „Allir vinna“ en tilgangur átaksins er ađ vekja athygli á endurgreiđslu virđisaukaskatts og skattfrádráttar vegna framkvćmda viđ íbúđarhúsnćđi og frístundarhús ţegar fagmenn vinna verkin. Ađ átakinu standa auk stjórnvalda Alţýđusamband Íslands og ađildarfélög, Samtök atvinnulífsins, Samtök iđnađarins, Samtök verslunar og ţjónustu og Nýsköpunarmiđstöđ Íslands undir verkefnastjórn Elísabetar Sveinsdóttur.

Lesa meira...Árbók verslunarinnar 2010
arbok_verslunarinnar_2010_forsa.jpgHagtölur um íslenska verslun

Rannsóknasetur verslunarinnar viđ Háskólann á Bifröst hefur gefiđ út Árbók verslunarinnar 2010 – hagtölur um íslenska verslun í samstarfi viđ Kaupmannasamtök Íslands.

Í Árbókinni eru viđamiklar tölfrćđilegar upplýsingar um verslun hér á landi á síđasta ári. Bókin inniheldur ýmsar upplýsingar um ytri skilyrđi verslunar, verđlag, umfang, vöxt einstakra tegunda verslunar,  afkomu hennar í heild og eftir landssvćđum. Einnig er ađ finna í bókinni kort sem sýna dreifingu lágvöruverđsverslana í landinu.

Árbókina má nálgast hér. Einnig er hćgt ađ panta prentađ eintak af bókinni á heimasíđu Rannsóknaseturs verslunarinnar, www.rsv.bifrost.is.

Lesa meira...Enn samdráttur í verslun í júní
prosentutakn.jpgSamkvćmt tilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar dróst velta í dagvöruverslun saman um 1,7% á föstu verđlagi í júní miđađ viđ sama mánuđ í fyrra en jókst um 2,9% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum dróst velta dagvöruverslana saman í júní um 2,0% frá sama mánuđi áriđ áđur. Verđ á dagvöru hćkkađi um 4,7% á síđastliđnum 12 mánuđum.  

Tilkynning frá Rannsóknasetri verslunarinnar.

Lesa meira...Skilvirkir flutningar lífćđ Evrópu

eu_flag.jpgHér má nálgast kynningu og glćrur frá ráđstefnu Framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins í júní sl. ţar sem kynnt var áćtlun ţeirra um "intelligent Transport System - ITS" sem gengur út á ađ búa til eina Evrópu hvađ varđar fólks- og vöruflutninga.

Slóđ á vefinn.

Lesa meira...

1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]