Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Af fundi međ viđskiptaráđherra
gylfi_magnsson_viskiptarherra.jpgGylfi Magnússon, viđskiptaráđherra var gestur á fjölmennum félagsfundi hjá SVŢ 10. júní síđast liđinn. Ţar reifađi ráđherra ţau viđfangsefni sem viđ er ađ glíma hjá stjórnvöldum, svo sem ađgerđir í ríkisfjármálum, gengisójöfnuđinn, endurreisn bankakerfisins og fyrirliggjandi ţingsályktunartillögur um ađildarumsókn ađ Evrópusambandinu. Ađ lokinni framsögu svarađi ráđherra fyrirspurnum fundarmanna.

Lesa meira...
 
 

„Ţađ ţarf ađ tala í lausnum“
merki_sv_fyrir_augl.gifGylfi Magnússon, viđskiptaráđherra var gestur á fjömennum félagsfundi hjá SVŢ í morgun. Ţar reifađi ráđherra ţau viđfangsefni sem viđ er ađ glíma hjá stjórnvöldum, s.s. ađgerđir í ríkisfjármálum, gengisójöfnuđinn, endurreisn bankakerfisins og fyrirliggjandi ţingsályktunartillögur um ađildarumsókn ađ Evrópusambandinu. Ađ lokinni framsögu ráđherrans svarađi hann fyrirspurnum fundarmanna.

Í tengslum viđ fundinn sendi stjórn SVŢ frá sér ályktun sem ber yfirskriftina „Ţađ ţarf ađ tala í lausnum“ og er áskorun til alţingismanna um ađ ná saman um eina ţingsályktunartillögu sem felur í sér ađ senda trúverđuga umsókn um ađild ađ Evrópusambandinu sem allra fyrst.

Ályktun fylgir hér


Lesa meira...
 
 

Risaáskorun í ríkisfjármálum
sa_logo.gifÍ leiđara nýjasta fréttabréfs SA segir ađ mikiđ sé í húfi fyrir Íslendinga ađ efnahagsáćtlun stjórnvalda og AGS verđi fylgt og trúverđugar og bindandi ákvarđanir um tekjur og gjöld ríkissjóđs til nćstu ţriggja ára verđi teknar á nćstu vikum.
Umfjöllun á vef SA.
 
 

Endurreisn fyrirtćkja
thor_sigfusson.jpgŢór Sigfússon, formađur SA, fjallar um ţann alvarlega vanda sem íslensk fyrirtćki standa frammi fyrir  í Morgunblađinu 4. júní sl. Ţór segir ađ bregđast verđi skjótt viđ en endurreisn fyrirtćkja sé vandmeđfarin. Segir Ţór í grein sinni ađ sanngjörn leiđ viđ endurskipulagningu fyrirtćkja, sem bankarnir telja ađ eigi sér góđa framtíđ og hafi sýnt góđan rekstur um árabil, sé ađ bankarnir eigi samstarf viđ eigendur ţessara fyrirtćkja um endurreisn.
 
 

Hver hefur ákvörđunarvaldiđ um styttingu hringvegarins?
vegur.jpgLeiđ ehf. hefur rekiđ erindi gagnvart sveitarfélögum í Skagafirđi og á Blönduósi um ađ koma styttingum á ţjóđvegi 1 inn í ađalskipulag. Erindiđ gagnvart Blönduósi var afgreitt á dögunum og  hafnađi bćjarstjórn erindinu.  Möguleg stytting hringvegarins sem Blönduósbćr hafnar međ ţessu eru 13 km. Frétt um máliđ: http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/06/01/yfirlysing_fra_leid/


Lesa meira...
 


Verslun glćđist á ný
prosentutakn.jpgVelta flestra tegunda verslana jókst í maí miđađ viđ mánuđinn ţar á undan. Ţetta á ţó ekki viđ um dagvöruverslun sem líklega skýrist af ţví ađ í apríl voru páskar og ţví eđlilegt ađ salan hafi minnkađ aftur í maí.  Verslun á ţó langt í land međ ađ ná sömu raunveltu og fyrir ári síđan.


Lesa meira... 


1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]