Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Starfsmannabreytingar
merki_sv_fyrir_augl.gifSigurđur Örn Guđleifsson mun láta af störfum sem lögfrćđingur SVŢ um miđjan mánuđinn, en hann hefur ráđiđ sig til Samgönguráđuneytisins. Viđ starfi Sigurđar tekur Ólafur Reynir Guđmundsson. Ólafur útskrifađist sem lögfrćđingur frá lagadeild HÍ áriđ 1998 og starfađi ađ prófi loknu bćđi hjá Löggildingarstofu (nú Neytendastofa) og hjá Skipulagsstofnun. Undanfarin fimm ár hefur Ólafur veriđ viđ nám og störf erlendis. Hann er međ MPA gráđu frá Harward Kennedy School of Government og međ MBA gráđu frá IE Business School í Madríd. Undanfarin tvö ár hefur hann starfađ sem stjórnunarráđgjafi hjá Accenture í Osló. Ólafur mun ţví bćđi sinna lögfrćđi- og hagfrćđistörfum fyrir SVŢ. Um leiđ og viđ ţökkum Sigurđi Erni vel unnin störf fyrir SVŢ bjóđum viđ Ólaf Reyni velkominn til starfa.

Lesa meira...
 


Samkeppni og efnahagskreppur
samkeppniseftirlitid.jpgSamkeppniseftirlitiđ hélt í gćr kynningarfund ţar sem kynntar voru sameiginlegar áherslur Samkeppniseftirlitanna á Norđurlöndum í starfi sínu á nćstu misserum, í ţví umhverfi efnahagsörđugleika sem öll löndin búa viđ. Jafnframt var kynnt skýrsla norrćnu samkeppniseftirlitanna „Competition Policy and Financial Crises – Lessons Learned and the Way Forward” sem finna má á heimasíđu Samkeppniseftirlitsins.


Lesa meira...
 


Skipun fulltrúa SVŢ í ESB-hópa SA

sa_logo.gifSamtök atvinnulífsins hafa skipađ sex starfshópa til ađ fjalla um málefni atvinnulífsins vegna ađildarumsóknar Íslands ađ ESB. Yfirlit yfir hópana, viđfangsefni ţeirra og hópstjóra má nálgast hér. Ađildarfélög SA munu fjalla um afstöđuna til ESB innan eigin rađa út frá hagsmunum sinna atvinnugreina en starfshópum SA er ćtlađ ađ fjalla um máliđ út frá tilteknum atriđum sem snerta atvinnulífiđ sem heild.


Lesa meira...

1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]