Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Athugasemdir SVŢ viđ samningsafstöđu ríkisins gagnvart Evrópusambandinu
eu_flags_outside_of_the_headquarters.jpgSVŢ hafa komiđ á framfćri viđ utanríkisráđuneyti athugasemdum samtakanna viđ samningsafstöđu íslenska ríkisins gagnvart Evrópusambandinu. Athugasemdirnar beinast ađ 29. og 30. kafla og varđa milliríkjaviđskipti međ landbúnađarvörur og tollamál.

Óumdeilt er ađ hagsmunir ađildarfélaga SVŢ eru verulegir af ţví ađ íslenska ríkiđ virđi ţćr skuldbindingar sem ţađ hefur tekiđ á sig varđandi ţennan málaflokk. Ţá er um leiđ mikilvćgt, jafnt fyrir verslun sem og neytendur, ađ ávallt sé leitađ leiđa til afnema höft og ađrar takmarkanir sem hvíla á innflutningi landbúnađarvara. Ţví fagna SVŢ allri viđleitni sem fram kemur í samningsafstöđunni í ţá átt ađ styrkja slík markmiđ.

Lesa meira...


Vörugjöld eru fortíđardraugur

Blađagrein birt í Fréttablađinu 19.4.2012 - Höfundar: Andrés Magnússon frkvstj. SVŢ og Margrét Kristmannsdóttir formađur SVŢ

skfurit.pngYfirlit yfir heildartekjur ríkissjóđs af vörugjöldum 2010

SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu hafđi frumkvćđi ađ ţví á síđasta ári ađ hafin yrđi vinna viđ greiningu vörugjaldskerfisins, en vinna ţessi fór fram í náinni samvinnu viđ fjármálaráđuneytiđ. Tilgangur greiningarinnar var ađ varpa ljósi á umfang vörugjalda og ţeim áhrifum sem ţau hafa á kauphegđun neytenda. Afrakstur ţeirrar vinnu kom svo út í skýrslu sem SVŢ gaf út nýlega sem ber yfirskriftina „Vörugjaldskerfiđ á Íslandi“.

 

Međ ađild Íslands ađ EFTA áriđ 1970 lćkkuđu almennir tollar í samrćmi viđ ákvćđi ađildarsamningsins ađ EFTA. Til ţess ađ mćta tekjutapi ríkisins vegna ţeirra tollalćkkana sem leiddu af EFTA ađildinni var lagt sérstakt vörugjald á ýmsar vörur.    Á árinu 1975 voru síđan sett bráđabirgđalög um sérstakt tímabundiđ vörugjald  en samkvćmt ţeim bar ađ greiđa vörugjald af mun fleiri vöruflokkum en áđur. Vörugjöldin voru ekki tímabundnari en ţađ ađ ţau eru enn viđ lýđi! Núgildandi lög um vörugjald tóku gildi í upphafi ársins 1988. Á undanförnum árum hafa ýmsar breytingar átt sér stađ á lögunum sem einkum felast í afnámi vörugjaldsins á einstökum tollskrárnúmerum og breytingum á gjaldflokkum. Viđ ţessar breytingar hefur ţessi ekki veriđ gćtt ađ samskonar vörur fái sambćrilega međferđ. Ţótt grunnhugsunin ađ baki álagningu vörugjaldsins sé ađ auka skatttekjur ríkissjóđs og í sumum tilvikum ađ stýra neyslu almennings er ţađ skođun okkar ađ upphaflegur tilgangur vörugjaldsins eigi ekki viđ í dag.   Neytendur hafi hagsmuni af ţví ađ skattheimtu sé haldiđ í lágmarki en hagsmunir ţeirra felast einnig í ţví ađ skattkerfiđ sé einfalt, hlutlaust, gagnsćtt og skilvirkt, enda er sá háttur til ţess fallinn ađ stuđla ađ heilbrigđri samkeppni og bćta verđskyn neytenda.

Lesa meira...


Eru erlendir ferđamenn velkomnir í ţína verslun?
f._vef.jpgFimmtudaginn 10. maí 2012 var haldinn félagsfundur fyrir verslunar- og ţjónustuađila  um erlenda ferđamenn sem viđskiptavini,  samanber yfirskrift fundarins; eru erlendir ferđamenn velkomnir í ţína verslun.  Góđ mćting var á fundinn sem taldi ríflega 30 einstaklinga  frá 25 fyrirtćkjum. 

Andrés Magnússon, framkvćmdastjóri SVŢ,  bauđ gesti velkomna og talađi um mikilvćgi ţess ađ vera vel undirbúinn til ađ mćta ţeim fjölda ferđamanna sem áćtlađur er á nćstu mánuđum sbr. viđ ţćr spár sem Hagstofan hefur  birt  um fjölda gistinótta , sjá nánar hér.

Lesa meira...


Félagsfundur - Öryggisstjórnun

f._vef1.jpgSVŢ stóđ fyrir félagsfundi um öryggisstjórnun fimmtudaginn 26. apríl sl.  John. A. Muzzi, sérfrćđingur í öryggis- og eignavörslu fjallađi um óskýrđa rýrnun, varnir og viđbrögđ.  J. Muzzi hefur áratuga reynslu af stjórnun öryggismála en hann  starfađi  m.a. á árunum 1971 – 2002 sem yfirmađur öryggisstjórnunar hjá Giant Food verslunarkeđjunni í Bandaríkjunum en sú keđja telur um 5000 verslanir. Sl. ár hefur hann starfađ sem ráđgjafi á sviđi öryggisstjórnunar.  Fjölmennt var á fundinum og voru gestir tćplega hundrađ talsins.

Lesa meira...


Kynningarfundur: Verslunarstjórafagnám
afgr_whole_foods.jpgSVŢ átti á sínum tíma ţátt í ađ móta 3ja anna starfstengt nám viđ Háskólann á Bifröst  fyrir verslunarstjóra og hafa nú á tćplega 200 útskrifast ţađan frá árinu 2006.  Engu ađ síđur sjást sjaldan eđa aldrei auglýsingar ţar sem auglýst er eftir verslunarstjóra og ţá gerđ krafa um eđa taliđ ćskilegt  ađ umsćkjendur hafi lokiđ ţessu námi.   Hvađ veldur og getum viđ haft áhrif ţar á, hvernig er námiđ uppbyggt,  hver og markhópurinn  og hver er ávinningurinn fyrir rekstrarađila?

Ţriđjudaginn 15 maí kl. 15:00 ćtlar Geirlaug Jóhannsdóttir, verkefnastjóri símenntunar viđ Háskólann á Bifröst, ađ vera međ kynningu og umrćđu um verslunarstjórafagnámiđ á Bifröst. Geirlaug tekur ennfremur međ sér nema sem ţá gefur fundargestum örlitla innsýn í námiđ.  

Fundurinn verđur haldinn í húsakynnum SVŢ, Borgartúni 35, 2. hćđ..

Skráning á lisbet@svth.is eđa í síma 511 3000 fyrir hádegi á mánudag.

Lesa meira...


Orlofsuppbót 2012
sa_logo.gifSamkvćmt almennum kjarasamningum SA greiđist orlofsuppbót ţann 1. júní ár hvert. Full orlofsuppbót á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2012 er kr. 27.800 fyrir flestar starfsgreinar nema verslunarmenn, en ţeir fá greiddar kr. 21.000. Viđ útreikning orlofsuppbótar er litiđ til starfstíma og starfshlutfalls á síđasta orlofsári, ţ.e. frá 1. maí 2011 til 30. apríl 2012, og telst fullt ársstarf í ţessu sambandi 45 vikur eđa meira fyrir utan orlof. Ekki er greitt orlof af orlofsuppbót.

Lesa meira...

1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]