Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Um gengismál og verđlag
verrun_milli_mnaa__ma_2010.jpgUndanfarna mánuđi hefur gengi krónunnar styrkst nokkuđ eftir ađ hafa verđiđ afar veikt allt frá efnahagshruninu haustiđ 2008. Er ţađ mikiđ fagnađarefni enda varđar ţađ verslunar- og ţjónustufyrirtćki miklu ađ gjaldmiđill ţjóđarinnar nái eđlilegu jafnvćgisgengi. Hvar ţađ jafnvćgisgengi er eru menn ekki algerlega á einu máli um, en ţó virđast flestir frćđimenn á ţeirri skođun ađ enn ţurfi ađ eiga sér stađ nokkur styrking til ţess ađ eđlilegt jafnvćgi sé komiđ á gengiđ.

Lesa meira...
 


Nauđsynlegar umbćtur í fjármálum hins opinbera - tillögur SA kynntar

sa_logo.gifSamtök atvinnulífsins efna til morgunverđarfundar um nauđsynlegar umbćtur í fjármálum hins opinbera, miđvikudaginn 16. júní, á Grand Hótel Reykjavík. Á fundinum verđur kynnt nýtt rit SA um fjármál hins opinbera og tillögur SA til umbóta. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráđherra mun á fundinum bregđast viđ tillögum SA og fjalla um fjármál ríkisins. Sérstakur gestur fundarins verđur David Croughan frá samtökum atvinnurekenda á Írlandi og mun hann m.a. segja frá ađgerđum Íra í kreppunni.

Skráning ţátttöku á vef SA.

 


Úrvinnslugjöld hćkka

tollur.jpgÁ Alţingi hefur veriđ samţykkt lagabreyting á lögum um úrvinnslugjald, nr. 162/2002. Samkvćmt tilkynningu frá Tollstjóranum munu úrvinnslugjöld hćkka frá og međ 1. júlí 2010. Munu breytingarnar taka til allra vara sem ótollafgreiddar eru ađ morgni 1. júlí 2010.

Slóđ inná gjaldakóđa og álagningu.


Lesa meira...


Velta í smásöluverslun dróst saman í maí
prosentutakn.jpgRannsóknasetur verslunarinnar hefur birt niđurstöđur úr mćlingum á smásöluverslun í maí. Kemur fram í tilkynningu frá setrinu ađ velta í dagvöruverslun dróst saman um 3,7% á föstu verđlagi í maí miđađ viđ sama mánuđ í fyrra en jókst um 3,4% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum dróst velta dagvöruverslana saman í maí um 3,8% frá sama mánuđi áriđ áđur. Verđ á dagvöru hćkkađi um 7,4% á síđastliđnum 12 mánuđum.

Slóđ inná tilkynningu RSV.

Lesa meira...
 


Styrkir til starfsmenntunar í atvinnulífinu
starfsmenntarad.pngStarfsmenntaráđ auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna starfsmenntunarverkefna í atvinnulífinu á árinu 2010. Til úthlutunar eru 55 milljónir króna. Umsóknarfrestur hefur veriđ lengdur til 25. ágúst nk.  Ađildarfyrirtćki SVŢ eru hvött til ađ kynna sér ţá möguleika sem í bođi eru en m.a. verđa veittir styrkir til frćđsluverkefna sem stuđla ađ atvinnusköpun en einnig verđa ţróunarverkefni styrkt sem miđađ ađ ţví ađ vinna gegn neikvćđum áhrifum breytinga í kjölfar efnahagskreppu. 

Lesa meira...
 


Stjórnkerfisbreyting?
sameining_samgngustofnana_003_f._vefinn.jpgÁ kynningarfundi međ ráđuneytisstjóra, lögfrćđingi og ráđgjafa samgönguráđuneytisins um fyrirhugađa sameiningu samgöngustofnana kom fram beiđni frá lögfrćđingi LÍÚ um samanburđartöflu lagaákvćđa. Ráđuneytiđ lofađi ađ verđa viđ ţeirri beiđni. Í máli hans kom fram ađ drögin ađ frumvörpunum bođuđu stjórnkerfisbreytingar sem vćri mikilvćgt ađ kćmu fram í greinargerđ en ómögulegt vćri ađ átta sig á í fyrirliggjandi drögum.   Lögfrćđingur ráđuneytisins fullyrti ađ frumvörpin vćru einföld og bođuđu engar sérstakar breytingar á hlutverkum viđkomandi stofnana.

Lesa meira...
 

1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]