Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Stađan í kjaramálum

sa_logo.gifSamtök atvinnulífsins og Alţýđusamband Íslands hafa á ný hafiđ formlegar viđrćđur um gerđ nýs kjarasamnings. Viđrćđum ađila hafđi áđur veriđ slitiđ eins og komiđ hefur fram. Fulltrúar SVŢ taka áfram beinan ţátt í ţessu ferli, en samtökin eiga sem kunnugt er tvo fulltrúa í framkvćmdastjórn SA.

Áfram er ţví beint til félagsmanna ađ koma á framfćri viđ samtökin ábendingum/tillögum sem gagnast gćtu í ţeirri vinnu sem framundan er.

Tengill inná fréttasíđu SA.

Lesa meira...Sýkna í hvíldartímamáli ökumanns
hvldartminn_tekinn.jpgMeđ dómi Hćstaréttar sem kveđinn var upp 10. febrúar sl. var ökumađur vöruflutingabifreiđar sýknađur af ákćru fyrir brot á hvíldar- og aksturstímaákvćđum reglugerđar nr. 662/2006.

Hćstiréttur byggir niđurstöđu sína m.a. á ţví ađ ákćrđi hafi ekki veriđ inntur eftir ţví af hálfu Vegagerđarinnar, ţegar rannsókn fór fram á ökumannskorti hans, hvort hann hefđi međ einhverjum hćtti skráđ eđa gćti fćrt sönnur á ađ fráviks ákvćđi 13. gr. gildandi reglugerđar um akstur- og hvíldartíma ökumanna sem á var byggt í málinu, ćtti viđ um akstur hans.

Ökumađur var heldur ekki inntur eftir ţessu atriđi, hvorki viđ skýrslugjöf hjá lögreglu eđa fyrir dómi. Ökumanni bar ekki skylda til ađ varđveita gögn vegna fráviksakstur í meira en 12 mánuđi.

Lesa meira...Afnám forverđmerkinga á kjötvörum
samkeppniseftirlitid.jpgSvo sem kunnugt er hefur Samkeppniseftirlitiđ ákveđiđ ađ banna allar forverđmerkingar á kjötvörum. Forverđmerkingar á slíkum vörum međ fastri ţyngd verđa óheimilađar frá og međ 1. mars n.k. og sambćrlegar verđmerkingar á vörum međ breytilegri ţyngd verđa óheimilađar frá og međ 1. júní n.k.

SVŢ og Samtök iđnađarins hafa sameiginlega átt í samskiptum viđ Samkeppniseftirlitiđ um framkvćmd ţessara breytinga, ţar sem ţví hefur veriđ beint til stofnunarinnar hvort samtökunum séu heimilađar einhverjar sameiginlegar ađgerđir í ţví skyni ađ tryggja ađ umbreyting ţessi geti gengiđ sem best fyrir sig. Ţar sé um sameiginlega hagsmuni framleiđenda og verslana ađ rćđa, en séu ekki líklegir til ađ raska samkeppni á nokkurn hátt.

Lesa meira...Greining lyfjaumhverfis - Stađa
merki_sv_fyrir_augl.gifGreining á hagsmunum lyfjaumhverfis gengur vel og allir ţátttakendur í verkefninu hafa skipađ hópa sem útfćra tillögur til úrbóta. Mikill áhugi er á verkefninu og vonast er til ađ ţađ hjálpi hinu opinbera til ađ skilja betur hvađa möguleikar eru til umbóta í flóknu lyfjaumhverfi ţjóđarinnar. 

Tekiđ skal ţó fram ađ áhrif og jafnframt árangur verkefnisins byggist ađ öllu leyti á gćđum ţeirra tillagna sem berast frá hagsmunaađilum.

Lesa meira...Atvinnuréttindi ökumanna
kuskrteini_bakhli_minni.pngSamkvćmt nýlegum úrskurđi Samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytisins, nú Innanríkisráđuneyti, er  ökumönnum međ aukin ökuréttindi ekki skylt ađ sćkja endurmenntunarnámskeiđ ađ fimm árum liđnum frá endurnýjun ökuskírteinis til ađ halda atvinnuréttindum.  Taldi ráđuneytiđ ţessa kröfu skorta lagastođ og  vera í andstöđu viđ 75. gr. stjórnarskrárinnar. 

Uppruna ţessa máls má rekja til ţess hvort heimilt hafi veriđ ađ setja tákntöluna 95 fyrir gildistíma atvinnuréttinda ökumanns, ţ.e: „95 atvinnuréttindi ökumanns“ í athugasemdarreit á bakhliđ ökuskírteinis viđ endurnýjun ţess.  Samkvćmt úrskurđinum er ţađ ólögmćtt.

Lesa meira...Er hátćknisjúkrahús skynsamleg fjárfesting?

rstefna_um_hsklasjkrahs_014_vefur.jpgFundur SVŢ – Samtaka verslunar og ţjónustu og Samtaka heilbrigđisfyrirtćkja sem haldinn var á Grand Hóteli um fyrirhugađar framkvćmdir viđ nýtt háskólasjúkrahús undir yfirskriftinni „Er hátćknisjúkrahús skynsamleg fjárfesting?“ var mjög vel sóttur.  Gunnar Svavarsson, verkfrćđingur NLSH ohf. og Katrín Ólafsdóttir lektor viđ Háskólann í Reykjavík fengu margar góđar fyrirspurnir frá fundarmönnum og kom vel í ljós ađ margir fundarmanna töldu ýmsum spurningum ósvarađ. Kom fram í máli Gunnars ađ unniđ er ađ fullu viđ ađ koma framkvćmdinni af stađ í samrćmi viđ lagasetningu Alţingis um NLSH ohf.

Umfjöllun um fundinn í fréttatíma RÚV 25.1.2011

Umfjöllun um fundinn í sjónvarpsfréttum RÚV 25.1.2011.

Lesa meira...Hvađ ţarf til ađ vera forstjóri flutningafyrirtćkis?
samgongur-samsett-mynd-17-03-2010.jpgUpplýsingafundur um stöđu og framtíđ náms í flutningagreinum
Samkvćmt tölum frá Hagstofu Íslands starfa um 7% vinnuafls á sviđi samgöngu- og flutninga hér á landi. En hvađ ţarf til ađ vera forstjóri flutningafyrirtćkis og hvađ er ađ gerast í frćđslu- og menntunarmálum í greininni?  Ţessum spurningum og fleirum verđur  svarađ og ljósi varpađ á stöđu menntunar í flutningagreinum á upplýsingafundi sem haldinn verđur föstudaginn 25. febrúar nk.  Ađ fundinum standa SVŢ – Samtök verslunar og ţjónustu og Starfsgreinaráđ samgöngu-,  farartćkja-  og flutningagreina á vegum mennta- og menningarmálaráđuneytis.

Lesa meira...Minnkandi fataverslun en aukning í raftćkjum

prosentutakn.jpgSamkvćmt tilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar jókst velta í dagvöruverslun um 2,4% á föstu verđlagi í janúar miđađ viđ sama mánuđ í fyrra og um 3,1% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum jókst velta dagvöruverslana í janúar um 4,2% frá sama mánuđi í fyrra. Verđ á dagvöru hćkkađi um 0,8% á síđastliđnum 12 mánuđum.

Fataverslun var 14,2% minni í janúar miđađ viđ sama mánuđ í fyrra á föstu verđlagi og minnkađi um 14,1% á breytilegu verđlagi á sama tímabili. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum dróst velta fataverslunar í janúar saman um 13,1% frá sama mánuđi áriđ áđur. Verđ á fötum hćkkađi um 0,1% í janúar síđastliđnum frá sama mánuđi ári fyrr. 

Tilkynning RSV í heild.

Lesa meira...1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]