Fréttapóstur SVŢ
SVŢ - mynd
1
1
Tollkvótamál – Umbođsmađur Alţingis biđur ráđherra um rökstuđning
skjaldarmerki.jpgSamtök verslunar og ţjónustu – SVŢ hafa til margra ára barist fyrir auknu frelsi í viđskiptum međ landbúnađarvörur. Samkeppni milli innlendrar og erlendrar framleiđslu leiđir til aukins vöruframbođs og jafnframt lćgra verđs og er ţví gríđarlegt hagsmunamál fyrir íslenska neytendur.

SVŢ gerđu alvarlega athugasemd viđ nýtt tollafyrirkomulag sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra sem tók gildi áriđ 2009 og sem ráđherra hefur nú ákveđiđ ađ fylgja áfram. Međ hinu nýja fyrirkomulagi var lagđur tollur á tollverđ vara í stađ magntolla.

Lesa meira...
 


Fjárfestingarstefna Framtakssjóđs Íslands
framtakssur_logo_jpf.jpgHvernig eiga lífeyrissjóđirnir ađ koma ađ uppbyggingu atvinnulífsins?           
SVŢ bođar til opins morgunverđarfundar fimmtudaginn 16. september kl. 8:30 í Gullteig B, Grand Hóteli Reykjavík.

Frummćlendur verđa Finnbogi Jónsson, framkvćmdastjóri Framtakssjóđs Íslands, Matthías Imsland, forstjóri Iceland Express og Hallbjörn Karlsson, fjárfestir.

Lesa meira...
 


SVŢ gagnrýna fréttaflutning ASÍ um ţróun matvöruverđs
vsitlur_og_gengi.jpgFréttatilkynning 7. september 2010
Enn á ný hefur umrćđan um samhengiđ á milli gengisţróunar og ţróunar á verđi innfluttra matvćla náđ athygli fjölmiđla. Umfjöllun um máliđ í fréttum RÚV í gćrkvöldi mátti skilja á ţann veg ađ kaupmenn hefđu á undanförnum mánuđum hirt til sín allan ávinning af styrkingu krónunar undanfarna mánuđi. Umrćđa um ţessi mál sprettur upp međ reglubundnu millibili og ţví miđur er hún oft ţannig ađ almenningur er engu nćr um máliđ. SVŢ er ţeirrar skođunar ađ til ţess ađ unnt sé ađ leggja mat á ţessa ţróun verđi ađ horfa á hana yfir lengra tímabil en oftast er gert í umfjöllun ASÍ um ţessi mál.

Međfylgjandi töflur sýna m.a. samanburđ á ţróun á verđi innfluttra matvćla og ţróun gengis íslensku krónunnar frá ársbyrjun 2007. Samkvćmt henni hćkkuđu innflutt matvćli um rúmlega 63% frá ársbyrjun 2007 til júní 2010. Gengi íslensku krónunnar hćkkađi á sama tíma um 82%.

Lesa meira...
 


Minnkandi verslun í júlí en vísbending um jafnvćgi
prosentutakn.jpgÁ vef Rannsóknaseturs verslunarinnar hefur veriđ birt smásöluvísitala fyrir júlímánuđ. Samkvćmt tilkynningu setursins dróst velta í dagvöruverslun saman um 2,4% á föstu verđlagi í júlí miđađ viđ sama mánuđ í fyrra en jókst um 1,9% á breytilegu verđlagi. Leiđrétt fyrir árstíđabundnum ţáttum dróst velta dagvöruverslana saman í júlí um 1,9% frá sama mánuđi áriđ áđur. Verđ á dagvöru hćkkađi um 4,4% á síđastliđnum 12 mánuđum.

Sala áfengis dróst saman um 3,4% í júlí miđađ viđ sama mánuđ í fyrra á föstu verđlagi en jókst um 2,7% á breytilegu verđlagi.

Tilkynning frá RSV.

Lesa meira...
 


Samţykktir Húnavatnshrepps og Blönduóss – áminning til Alţingis

Afgreiđsla tveggja sveitarfélaga Blönduósbćjar og Húnavatnshrepps nýveriđ á athugasemdum viđ ađalskipulag sveitarfélaganna stađfestir mikilvćgi ţess ađ löggjafinn geri breytingar á skipulagslögum sem nú eru til umrćđu á Alţingi. Flutningasviđ SVŢ hefur komiđ ţví áliti á framfćri viđ umhverfisnefnd Alţingis og formann samgöngunefndar.

Lesa meira...1
 


SVŢ - Samtök verslunar og ţjónustu - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - svth@svth.is - www.svth.is

1

Ţín áskrift:
[SUBSCRIPTIONS]